Fréttir

Síðustu sýningar á Svarta kassanum
29 maí

Síðustu sýningar á Svarta kassanum

„Stundum getur verið svo ólýsanlega gaman að fara í leikhús.“ Sýning Leikfélags Kópavogs, Svarti kassinn hefur hlotið mikið lof síðan hún var frumsýnd í lok apríl. Nú eru síðustu forvöð...
0 29 maí, 2017 meira
Fallegar myndir af mæðrum og dætrum
02 október

Fallegar myndir af mæðrum og dætrum

Mæður Íslands Leikfélag Mosfellssveitar og Miðnætti Leikstjórn: Agnes Wild Hrund Ólafsdóttir rýnir sýningu Listahópurinn Miðnætti er alinn upp í Leikfélagi Mosfellssveitar. Þær Agnes Wild leikstjóri, Eva Björg
0 02 október, 2015 meira
Vorverkin hjá Leikfélaginu Sýnum
29 maí

Vorverkin hjá Leikfélaginu Sýnum

Leikfélagið Sýnir sýnir fjögur ný stuttverk við leikskólann Steinahlíð (við austari enda Suðurlandsbrautar) laugardaginn 30. maí kl. 17.00. Sýningin útileiksýning og hefur hlotið samnefnið Vorverkin en verkin sem
0 29 maí, 2015 meira
Hið vikulega í Hafnarfirðinum
29 maí

Hið vikulega í Hafnarfirðinum

Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Hið vikulega, stuttverkadagskrá þar sem höfundar fengu viku til að skrifa og leikarar og leikstjórar hafa viku til að æfa og setja upp. Í þetta skiptið er...
0 29 maí, 2015 meira
Leikfélag Kópavogs kynnir dagskrá leikársins
31 ágúst

Leikfélag Kópavogs kynnir dagskrá leikársins

Leikfélag Kópavogs kynnir dagskrá vetrarins á almennum félagsfundi mánudaginn 2. sept. kl. 19.30 í Leikhúsinu. Dagskráin er afar fjölbreytt og hefst á námskeiðum fyrir 11-12 ára annarsvegar og 13-16 ára...
0 31 ágúst, 2013 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa