Allar fréttir

Brúðkaup hjá Eflingu
Posted by
27 mars

Brúðkaup hjá Eflingu

Leikdeild Eflingar í Reykjadal, Þingeyjarsveit frumsýndi Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson, í leikstjórn Völu Fannell og tónlistarstjórn Jaan Alavere þann 9. febrúar síðastliðinn. Verkinu var mjög vel tekið og eru
0 27 mars, 2019 more
Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku
Posted by
27 mars

Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku

Ávarp í tilefni af Alþjóðadegi leiklistarinnar – Tyrfingur Tyrfingsson Það er fræg sagan af íslenskri leikkonu á 20. öld sem fékk hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum og sló í gegn,...
4 27 mars, 2019 more
Saumastofan syngur sitt síðasta
Posted by
25 mars

Saumastofan syngur sitt síðasta

Síðustu sýningar á Saumastofunni hjá Leikfélagi Ölfuss verða í þessari viku, þri. 26.  og fös. 29. mars.  Saumastofan var frumsýnd í byrjun febrúar og hefur verið afar vel tekið. Í...
0 25 mars, 2019 more
Nanna systir á Ströndum
Posted by
01 apríl

Nanna systir á Ströndum

Leikfélag Hólmavíkur stendur í ströngu um þessar mundir við uppsetningu á upp gamanleikritinu Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson, undir styrkri leikstjórn Skúla Gautasonar. Frumsýnt verður sunnudag
1 01 apríl, 2019 more
Ástandinu lýkur
Posted by
21 mars

Ástandinu lýkur

Síðustu sýningar á Ástandinu sem Halaleikhópurinn hefur sýnt undanfarið verða 23. mars kl. 17.00 og 24. mars kl. 17.oo. Aðeins örfáir miðar eru lausir á þessar síðustu sýningar. Leikritið fjallar...
0 21 mars, 2019 more
Gaman saman á Norðurlandi
Posted by
21 mars

Gaman saman á Norðurlandi

Leikfélag Hörgdæla og Freyvangsleikhúsið hafa tekið höndum saman og frumsýna stuttverkadagskrá föstudagskvöldið 22. mars og laugardagskvöldið 23. mars í Freyvangi. Eingöngu verða þessar tvær sýningar. Verkin s
0 21 mars, 2019 more
Nanna systir í Árnesi
Posted by
18 mars

Nanna systir í Árnesi

Föstudaginn 8. mars frumsýndi Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja leikritið „Nanna systir“ eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason. UMFG hefur um áratugaskeið haldið úti sérlega kraftmiklu og metnaðarfullri leikli
0 18 mars, 2019 more
Senuþjófurinn sýnir stuttleikrit Becketts
Posted by
16 mars

Senuþjófurinn sýnir stuttleikrit Becketts

Senuþjófurinn, nýtt leikhús í hjarta Garðabæjar, er í burðarliðnum og sýnir laugardaginn 30. mars sviðsetta leiklestra á þremur stuttleikritum eftir Samuel Beckett. Þar stíga á svið þaulreyndir leikarar, Arnar J
0 16 mars, 2019 more
Frásagnir sjómannskvenna á Akureyri
Posted by
15 mars

Frásagnir sjómannskvenna á Akureyri

Leikhópurinn Artik stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sannsögulegt leikverk um líf eiginkvenna sjómanna og er fyrsta...
2 15 mars, 2019 more
Opnað fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL
Posted by
14 mars

Opnað fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL

Opnað verður fyrir umsóknir í Leiklistarskóla Bandalagsins eftir miðnætti föstudaginn 15. mars. Hér má sjá upplýsingar um námskeið í boði. Að þessu sinni er ekki tekið við umsóknum í tölvupósti...
0 14 mars, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa