Allar fréttir

Ný stjórn í Ölfusi
Posted by
04 July

Ný stjórn í Ölfusi

Aðalfundur Leikfélags Ölfuss var haldinn 1. júlí síðastliðinn. Ný stjórn var kjörin á fundinum en hana skipa: Magnþóra Kristjánsdóttir formaður Jóhanna Hafdís Leifsdóttir gjaldkeri Erla Dan Jónsdóttir va
2 04 July, 2019 more
Breyttur opnunartími í sumar
Posted by
01 July

Breyttur opnunartími í sumar

Opnunartími Þjónustumiðstöðvar breytist í sumar. Fastur opnunartími verður 9.00-12.00. Að öllu jöfnu er opið eftir það en vissara þó að hafa samband símleiðis áður í 551-6974. Hefðbundinn opnunartími
0 01 July, 2019 more
Leikstjóri óskast í Eyjum
Posted by
25 June

Leikstjóri óskast í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra fyrir barnaleikrit sem félagið hyggst setja upp nú í haust. Æfingar fyrir verkið hefjast í byrjun september. Umsóknir ásamt ferilskrá sendast á netfangið leikfe
0 25 June, 2019 more
RVK Fringe Festival hefst 29. júní
Posted by
24 June

RVK Fringe Festival hefst 29. júní

Hin árlega jaðarlistahátíð RVK Fringe Festival fer fram í annað sinn dagana 29. júní til 6. júlí. Hátíðin hefur tvöfaldast að stærð frá því á liðnu ári og verða yfir...
0 24 June, 2019 more
Huldufugl sópar að sér verðlaunum
Posted by
20 June

Huldufugl sópar að sér verðlaunum

Íslenski/breski listhópurinn Huldufugl hefur nýlokið mánaðar ferðalagi um Bretland og Bandaríkin með leiksýninguna Kassann. Sýningin fer fram í sýndarveruleika, og er aðeins fyrir einn áhorfanda í einu. Sýnin
0 20 June, 2019 more
Sumarnámskeið á Selfossi
Posted by
28 May

Sumarnámskeið á Selfossi

Leikfélag Selfoss verður að venju með sumarnámskeið fyrir börn og unglinga í leiklist. Unnið verður með framkomu, tjáningu, sjálfsöryggi á sviði, samvinnu og almenna jákvæðni í garð leiklistar. Farið verður.
1 28 May, 2019 more
Leiklist, tónlist og jóga
Posted by
28 May

Leiklist, tónlist og jóga

Í sumar munu þrjár afar ólíkar og skapandi konur halda námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára sem inniheldur skemmtilega blöndu af jóga, tónlist og leiklist. Þær heita Guðrún Bjarnadóttir...
0 28 May, 2019 more
Leikróf í Kópavogi
Posted by
27 May

Leikróf í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Leikróf í Leikhúsinu, Funalind 2, laugardaginn 1. júní kl. 17.00. Miðasala er á á vef félagsins.  Á dagskránni eru eftirfarandi verk: Át takið Höfundur: Ólafur Þ
0 27 May, 2019 more
Höfundar í heimsókn að Reykjum
Posted by
24 May

Höfundar í heimsókn að Reykjum

Ákveðið hefur verið að bjóða höfundum í heimsókn í Leiklistarskólann í sumar. Þeir sem eru með leikrit í smíðum geta dvalið að Reykjum meðan námskeiðshald Leiklistarskóla BÍL stendur yfir og...
0 24 May, 2019 more
Litla hafmeyjan frumsýnd á laugardag
Posted by
23 May

Litla hafmeyjan frumsýnd á laugardag

Þrettánda sumarið í röð leggur Leikhópurinn Lotta land undir fót og ferðast með glænýja fjölskyldusýningu um landið þvert og endilangt. Í sumar er það Litla hafmeyjan sem syndir um landið...
0 23 May, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa