Allar fréttir

Rannsóknarstöð Hugleiks
Posted by
09 apríl

Rannsóknarstöð Hugleiks

Sunnudaginn 14. apríl frumsýnir leikfélagið Hugleikur leikdagskrána Rannsóknarstöðina sem unnin er að öllu leyti af meðlimum félagsins. Önnur sýning verður þriðjudaginn 16. apríl en aðeins verða sýndar þessar
0 09 apríl, 2019 more
Blúndur og blásýra í Eyjum
Posted by
09 apríl

Blúndur og blásýra í Eyjum

Leikfélags Vestmannaeyja frumsýndi vorverkefni sitt liðna helgi en það er gamanleikritið Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring. Verkið segir frá öldnu systrunum Mörtu og Abbý Brewster sem búa ásamt léttgeggju
0 09 apríl, 2019 more
Blúndur og blásýra í Mosfellssveit
Posted by
05 apríl

Blúndur og blásýra í Mosfellssveit

Undanfarnar vikur hefur mikið verið um að vera hjá Leikfélagi Mosfellssveitar við undirbúning og æfingar á hinu sprenghlægilega og hrollvekjandi gamanverki Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesserling. Verkið verður f
0 05 apríl, 2019 more
Gullregn á Hofsósi
Posted by
04 apríl

Gullregn á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss frumsýnir Gullregn eftir Ragnar Bragason í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:30. Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.  Leikritið Gullregn segir frá Indíönu Georgíu Jónsdóttur,
0 04 apríl, 2019 more
Allir á Trúnó á Suðurnesjum
Posted by
03 apríl

Allir á Trúnó á Suðurnesjum

Leikfélag Keflavíkur frumsýndi revíuna Allir á Trúnó þ. 8. mars sl. Revían er skrifuð af nokkrum meðlimum félagsins, en þeir eru Júlíus Guðmundsson, Arnór Sindri Sölvason, Jón Bjarni Ísaksson, Yngvi Þór...
0 03 apríl, 2019 more
Kynning á kennaranámi við Listaháskólann
Posted by
01 apríl

Kynning á kennaranámi við Listaháskólann

Í Listaháskóli Íslands getur fólk lagt stund á kennaranám og útskrifast með kennsluréttindi á leik- grunn-, og framhaldsskólastigi. Kynning á kennaranámi LHÍ fer fram fimmtudaginn 4. apríl í stofu 211...
0 01 apríl, 2019 more
Heilmikið sokkasokk
Posted by
01 apríl

Heilmikið sokkasokk

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir „Heilmikið sokka sokk“  eftir Katrínu Sif Ingvarsdóttur og Ösp Eldjárn miðvikudaginn 3. apríl. Öll tónlist í verkinu er einnig eftir Ösp Eldjárn og eiga þær stöllur saman textan
1 01 apríl, 2019 more
Aðalfundur BÍL á Húsavík 4.-5 maí
Posted by
01 apríl

Aðalfundur BÍL á Húsavík 4.-5 maí

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2019 verður haldinn á Húsavík dagana 4.-5. maí nk. Aðalfundurinn verður settur kl. 9.00 laugardaginn 4. maí og honum slitið um hádegisbil sunnudaginn 5. maí. Dagskrá...
0 01 apríl, 2019 more
Rock of Ages á Skaganum
Posted by
28 mars

Rock of Ages á Skaganum

Nemendafélag Fjölbrautaskólans á Akranesi sýnir um þessar mundir söngleikinn Rock of Ages í samstarfi við Tónlistarskólann á Akranesi. Rock Of Ages er kraftmikill Broadway söngleikur eftir Chris D’Arienzo. Sýni
3 28 mars, 2019 more
Samtal við leikhús – Jónsmessunæturdraumur
Posted by
28 mars

Samtal við leikhús – Jónsmessunæturdraumur

Samtal við leikhús er málfundaröð til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur þar sem atvinnuleikhúsfólk og fræðimenn koma saman og ræða uppsetningar á leikverkum sem eru í sýningu hjá leikhúsunum. Viðburðurinn er að
0 28 mars, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa