Allar fréttir

Lilli og Mikki flytja á Þingeyri
17 febrúar

Lilli og Mikki flytja á Þingeyri

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri hefur vakið athygli síðustu ár fyrir sérlega vandaðar og ævintýralegar fjölskyldu leiksýningar. Fyrst var það hin óborganlega Lína Langsokkur þar á eftir Galdrakarlinn í Oz og...
1 17 febrúar, 2017 meira
Samvinnan borgar sig
14 febrúar

Samvinnan borgar sig

Leikfélag Mosfellssveitar: Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson Leikstjóri: Agnes Wild Leikhópurinn Miðnætti er öflugt teymi þriggja listamanna sem allir eru þrælmenntaðir og reyndir en upprunnir og uppaldi
0 14 febrúar, 2017 meira
Þórbergur í Tjarnarbíói
09 febrúar

Þórbergur í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Edda Productions frumsýnir nýtt leikverk um einn ástsælasta rithöfund þjóðarinnar,  Þórberg Þórðarson í Tjarnarbíó 23. febrúar nk. Leikgerðin er unnin af hópnum upp úr viðtalsbókinni, Í kom
0 09 febrúar, 2017 meira
Íslenska óperan frumsýnir Mannsröddina
09 febrúar

Íslenska óperan frumsýnir Mannsröddina

Óperan Mannsröddin (La Voix Humaine) eftir franska tónskáldið Francis Poulenc var samin árið 1958 og er byggð á samnefndu leikriti eftir Jean Cocteau. Óperan er dramatískur einþáttungur sem lýsir síðasta...
0 09 febrúar, 2017 meira
Vísindasýning Villa í Borgarleikhúsinu
03 febrúar

Vísindasýning Villa í Borgarleikhúsinu

Laugardaginn 4. febrúar kl. 13:00 frumsýnir Borgarleikhúsið barnasýninguna Vísindasýning Villa á Litla sviðinu. Villi og Vala bregða á leik með tilraunaglösin sín, gera ótrúlegar uppgötvanir og útskýra fyrir okk
0 03 febrúar, 2017 meira
Piltur og stúlka á Höfn
30 janúar

Piltur og stúlka á Höfn

Leikfélgar Hornafjarðar æfir um þessar mundir leikritið Piltur og stúlka. Leikstjóri er Stefán Sturla og hefur hann unnið nýja leikgerð sem byggir á bók Jóns Thoroddsen. 18 manna hópur leikara æfa...
0 30 janúar, 2017 meira
Listin að lifa í Þorlákshöfn
30 janúar

Listin að lifa í Þorlákshöfn

Leikfélag Ölfuss æfir nú um þessar mundir gamanleikritið „Listin að lifa“ eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Í leikritinu er fylgst með ævi þeirra Didda, Duddu og Dúu frá því þau eru...
0 30 janúar, 2017 meira
Naktir í náttúrunni, frumsýning í Hveragerði
24 janúar

Naktir í náttúrunni, frumsýning í Hveragerði

Föstudaginn 27. janúar frumsýnir Leikfélag Hveragerðis leikritið Naktir í náttúrinni sem byggt er á kvikmyndinni The full monty. Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri hefur samið leikgerðina og staðfært hana að Hvera
0 24 janúar, 2017 meira
Australiana í Tjarnarbíói
24 janúar

Australiana í Tjarnarbíói

Sýningin Australiana er blanda af kómedíu og kabarett þar sem Jonathan Duffy veltir fyrir sér hversvegna hann flutti til Íslands frá Ástralíu. Hann hefur verið að gera það gott sem...
0 24 janúar, 2017 meira
Inntökupróf í Rose Bruford
23 janúar

Inntökupróf í Rose Bruford

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík dagana 18. og 19. mars 2017. Nánari upplýsingar og skráning...
0 23 janúar, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa