Skagaleikflokkurinn hefur ýmislegt spennandi á prjónunum í vetur. Leiklistarnámskeið hefst fimmtudaginn 29. ágúst og stendur yfir í hálfan mánuð. Um er að ræða ca. 12 tíma námskeið sem endar með...
Hugleikur ætlar að byrja leikárið með trompi og setja upp glænýtt verk eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Um er að ræða söngleik sem gerist á stríðsárunum og er hann sjálfstætt framhald af...
„Guðrún vaknar í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla með því að láta vita að hún sé á lífi.“ Leikhópur sem þær skipa Eyrún Ósk Jónsdóttir og Hildur...
Companía Patricia Pardo heimsækir Tjarnarbíó í annað sinn, nú með einlægu trúða-, sirkús- og leiksýninguna Kýrin sem hlær. Verkið fjallar um getu mannsins til að pynta og græða sár og...
Í september hefst leiklistarnámskeið á vegum Leikfélags Kópavogs sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun.Leiðbeina
Leikfélagið Óríon frumsýnir leikritið Ó, fagra veröld eftir Anthony Neilson fimmtudaginn 22. ágúst. Sýnt er í leikhúsi Leikfélags Kópavogs að Funalind 2 í Kópavogi. Leikstjórn er í höndum Önnu Írisar...
Leikfélag Hörgdæla setur upp Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar í vetur. Leitin að Ormi, Lindu, Höllu, Ranúr og félögum er hafin og haldnar verða áheyrnarprufur...
Sviðslistahópurinn Flækja mæðist í mörgu þessa dagana. Á mánudag hefjast námskeið á vegum hópsins og um næstu helgi verður leiksýningin Það og Hvað sýnd á Dönskum dögum í Stykkishólmi og...
Sviðslistahópurinn Flækja býður þriggja daga leiklistarnámskeið sem er hugsað fyrir þá sem langar að bæta við sig tæknilegri þekkingu í leiklist. Námskeiðið hentar bæði áhugaleikurum og þeim sem stefna á..
Við notum kökur (cookies) fyrir tölfræði og til að einfalda upplifun notenda á vefnum. Ef þú smellir á "Í lagi" eða smellir á síðuna, samþykkir þú að bæta við kökum í þessum tilgangi. Við deilum hvorki nú né munum deila síðar, upplýsingum um gesti okkar til þriðja aðila. Í lagiNei