Allar fréttir

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Svarta kassann
27 apríl

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Svarta kassann

Svarti kassinn, nýtt frumsamið leikverk, verður frumsýnt af Leikfélagi Kópavogs föstudaginn 28. apríl kl. 20.00 í Leikhúsinu við Funalind. Verkefnið er samsköpunarverkefni í leikstjórn Ágústu Skúladóttur og hefu
0 27 apríl, 2017 meira
Ævintýrakistan, lokasýningarhelgi
24 apríl

Ævintýrakistan, lokasýningarhelgi

Leikfélag Sólheima sýnir um þessar mundir nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistuna eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson sem einnig leikstýrir verkinu. Tónlistina semur Þröstur Harðarson, kokkur á Sólheimum. Í
0 24 apríl, 2017 meira
60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs
19 apríl

60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Kópavogs standa nú yfir æfingar á „devised“ verki eftir Ágústu Skúladóttur, Hrefnu Friðriksdóttur og leikhópinn. Ágústa er jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Frumsýnin
0 19 apríl, 2017 meira
Á eigin fótum í Tjarnarbíói
18 apríl

Á eigin fótum í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Miðnætti frumsýnir í samstarfi við Lost Watch Theatre, Á eigin fótum, nýja íslenska Bunraku brúðusýningu, í Tjarnarbíói 29. apríl kl 15:00. Á eigin fótum er falleg, fræðandi og fjörug...
0 18 apríl, 2017 meira
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2017
10 apríl

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2017

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn að Hótel Hlíð í Ölfusi dagana 6. og 7. maí nk. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið námskeið í Stjórnun leikfélaga föstudaginn 5. maí og...
0 10 apríl, 2017 meira
Dýrin í Dýrafirði
06 apríl

Dýrin í Dýrafirði

Höfrungur leikdeild á Þingeyri hefur verið í hörku stuði í leikhúsinu síðustu ár og sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri. Í fyrra var það Kardemommubærinn þar á undan Galdrakarlinn...
0 06 apríl, 2017 meira
Fyrirlestur um eitthvað fallegt
31 mars

Fyrirlestur um eitthvað fallegt

Nýtt gamanleikrit um kvíðakast aldarinnar eftir leikhópinn SmartíLab verður rumsýnt í Tjarnarbíó sunnudaginn 9. apríl kl. 20:30. Baldur stígur á svið og er að hefja fyrirlestur um nýjasta listaverk sitt....
0 31 mars, 2017 meira
Einn koss enn í Stafholtstungum
30 mars

Einn koss enn í Stafholtstungum

Leikdeild Ungmennafélags Stafholtstungna frumsýnir hinn sívinsæla farsa Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan, föstudaginn 31. mars. Í verkinu sem er eftir Marc Camoletti, segir frá Jónatan...
0 30 mars, 2017 meira
Konungur ljónanna ferðast um suðurlandið
23 mars

Konungur ljónanna ferðast um suðurlandið

Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni frumsýnir söngleikinn Kongung ljónanna föstudaginn 24 mars. Þetta er leikgerð, byggð á kvikmyndinni Lion King með auka söngvum úr Lion King 2, sem og nokkrir, gripnir...
0 23 mars, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa