Allar fréttir

Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní
09 júní

Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní

Leikfélag Hveragerðis sýnir Naktir í náttúrunni, Athyglisverðustu áhugasýningu leikársins 2016-17, í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 15. júní kl. 19.30. Miðasala er í Þjóðleikhúsinu og á Tix.is . Miðaverð er
0 09 júní, 2017 meira
Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss
29 maí

Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss

Aðalfundur Leikfélags Selfoss var haldinn í Litla leikhúsinu við Sigtún þann 10. maí. Mæting á fundinn var góð og létt yfir fólki og fundinum að vanda. Farið var yfir starfið...
0 29 maí, 2017 meira
Síðustu sýningar á Svarta kassanum
29 maí

Síðustu sýningar á Svarta kassanum

„Stundum getur verið svo ólýsanlega gaman að fara í leikhús.“ Sýning Leikfélags Kópavogs, Svarti kassinn hefur hlotið mikið lof síðan hún var frumsýnd í lok apríl. Nú eru síðustu forvöð...
0 29 maí, 2017 meira
Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí
22 maí

Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Ljóta andarungann, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum  miðvikudaginn 24. maí klukkan 18.00. Þetta er ellefta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en
0 22 maí, 2017 meira
Lífið og listin í Kópavogi
18 maí

Lífið og listin í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs: Svarti kassinn Höfundur: Hrefna Friðriksdóttir Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir Leikfélag Kópavogs á 60 ára afmæli í ár og til að ljúka góðu afmælisári var ákveðið að ráðast í gerð.
0 18 maí, 2017 meira
Í samhengi við stjörnurnar
16 maí

Í samhengi við stjörnurnar

Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne kom öllum á óvart með einlægni sinni og frumleika árið 2012 og sló í gegn á West End í London og á...
0 16 maí, 2017 meira
Norræn örleikrit í Tjarnarbíói
09 maí

Norræn örleikrit í Tjarnarbíói

Laugardagskvöldið 13. maí verða flutt fjögur ný örleikrit eftir jafnmörg norræn leikskáld og bera þau yfirskriftina CRASH COURSE.  Uppfærslan er hluti af stóru norrænu verkefni á vegum Dramafronten í Danmörku...
0 09 maí, 2017 meira
Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund
08 maí

Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund

Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn miðvikudagskvöldið 10. maí kl. 20.00 í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni. Stjórnin
0 08 maí, 2017 meira
Leikfélag Hveragerðis fer í Þjóðleikhúsið!
06 maí

Leikfélag Hveragerðis fer í Þjóðleikhúsið!

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í tuttugasta og fjórða sinn. Að þessu sinni sóttu alls ellefu leikfélög um að koma til greina við valið með...
0 06 maí, 2017 meira
Aðalfundur BÍL 2017 settur
06 maí

Aðalfundur BÍL 2017 settur

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga var settur í morgun að Hlíð í Ölfusi. Um 50 manns frá leikfélögum víða um land sitja fundinn. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Þingið hófst í...
0 06 maí, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa