Í næstu viku hefst leiklistarnámskeið á vegum Leikfélags Kópavogs undir stjórn Grímu Kristjánsdóttur. Á námskeiðinu verður aðaláhersla lögð á persónusköpun og undirbúning leikara fyrir hlutverk í hverskonar
Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga árið 2019 er komið út. Í því er að finna upplysingar um starfsemi einstakra áhugafélaga á síðasta leikári og starfsemi hreyfingarinnar almennt. Fjöldi mynda prýðir ritið..
Laugardaginn 21. september verður fyrsta sýning Leikfélags Hafnarfjarðar í nýju húsnæði leikfélagsins í Kapellunni, St. Jó, Suðurgötu 41. Sýningin hefst kl. 20:00 og er ókeypis inn. Nánari upplýsingar á Facebook
Enn eru ánægjuleg tíðindi af leiklistarlífinu á Vestfjörðum. Vonir standa nú til að Kómedíuleikhúsið fái aðstöðu fyrir leiklistarmiðstöð í gömlu bæjarskrifstofunum á Þingeyri. „Hér er um að ræða
Leiklistin er víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Á Vestfjörðum rekur Elvar Logi Hannesson Kómedíuleikhúsið sem hefur sett upp fjölda áhugaverðra leiksýninga undanfarin ár. Það er þó ekki allt, því Elvar Logi..
Leikfélag Hafnarfjarðar er að verða búið að koma sér vel fyrir í nýjum húsakynnum í gömlu kapellunni í St. Jósepsspítala. Félagið hélt í dag opið hús þar sem vinir og...
Nú er hafin skráning á haustnámskeið Leikgleði hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Í boði verða 10 vikna námskeið, kennd einu sinni í viku í Bæjarleikhúsinu.Allar nánari upplýsingar og skráning eru á www.leik
Skagaleikflokkurinn hefur ýmislegt spennandi á prjónunum í vetur. Leiklistarnámskeið hefst fimmtudaginn 29. ágúst og stendur yfir í hálfan mánuð. Um er að ræða ca. 12 tíma námskeið sem endar með...
Við notum kökur (cookies) fyrir tölfræði og til að einfalda upplifun notenda á vefnum. Ef þú smellir á "Í lagi" eða smellir á síðuna, samþykkir þú að bæta við kökum í þessum tilgangi. Við deilum hvorki nú né munum deila síðar, upplýsingum um gesti okkar til þriðja aðila. Í lagiNei