Allar fréttir

Gauragangur í Hörgárdal
Posted by
16 október

Gauragangur í Hörgárdal

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar fimmtudagskvöldið 17. október. Ormur Óðinsson er 16 ára snillingur og töffari og rétt að klára grunnsk
3 16 október, 2019 more
Blúndur og blásýra í Freyvangi
Posted by
16 október

Blúndur og blásýra í Freyvangi

Blúndur og blásýra, gamanleikrit í leikstjórn Völu Fannell, verður frumsýnt hjá Freyvangsleikhúsinu föstudaginn 18. október. Verkið er svört kómedía eftir Joseph Kesselring og hefur það verið sýnt víða um lan
0 16 október, 2019 more
Einleikjabúðir Act alone í nóvember
Posted by
10 október

Einleikjabúðir Act alone í nóvember

Einleikjahátíðin Act alone í samstarfi við Blábankann á Þingeyri blæs til einstakra einleikjabúða á Þingeyri. Einleikjabúðirnar verða haldnar helgina 1. – 3. nóvember í Leiklistarmiðstöð Kómedíuleikhússin
0 10 október, 2019 more
Sannleikur á sviði – leiklistarnámskeið
Posted by
10 október

Sannleikur á sviði – leiklistarnámskeið

Sviðslistahópurinn Flækja stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir byrjendur og lengra komna þar sem unnið er með leiktexta og helstu aðferðir við að læra og flytja hann á trúverðugan hátt. Námskeiðið hentar...
0 10 október, 2019 more
Lína langsokkur á Sauðárkróki
Posted by
08 október

Lína langsokkur á Sauðárkróki

Hið sívinsæla leikrit Lína langsokkur verður frumsýnt á Sauðárkróki um næstu helgi. Leikstjóri er Pétur Guðjónsson. Leikhópurinn telur 16 manns en alls taka um 35 þátt í uppsetningunni. Leikfélag Sauðárkróks
0 08 október, 2019 more
Aukasýningar á Ástandinu
Posted by
07 október

Aukasýningar á Ástandinu

Tvær fjáröflunarsýningar verða á Ástandinu – sögum kvenna frá hernámsárunum hjá Halaleikhópnum nú í október. Í upphafi árs 2019 sýndi Halaleikhópurinn verkið sem er eftir eftir Brynhildi Olgeirsdóttur o
0 07 október, 2019 more
Vikulegt í Hafnarfirði
Posted by
03 október

Vikulegt í Hafnarfirði

Laugardaginn 5. október sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar leikdagskrána Hið vikulega 14, í nýju húsnæði leikfélagsins í Kapellunni, St. Jó., Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Sýning hefst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis en
0 03 október, 2019 more
Þjóðsögurnar í Hveragerði
Posted by
03 október

Þjóðsögurnar í Hveragerði

Síðast liðið vor réð Leikfélag Hveragerðis til starfa leikarann góðkunna Örn Árnason og mun hann leikstýra og skrifa handrit að næsta verkefni félagsins. Örn semur einnig lög og söngtexta fyrir...
0 03 október, 2019 more
Námskeið fyrir leikara og leiklistarnema
Posted by
02 október

Námskeið fyrir leikara og leiklistarnema

Matt Wilde leiklistarkennari hjá Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA) verður með námskeið í Kramhúsinu fyrir verðandi leikara og leiklistarnema í október. Ekki er þörf á að undirbúa sig fyrir námskeiði
1 02 október, 2019 more
Galdragáttin frumsýnd á Akureyri
Posted by
01 október

Galdragáttin frumsýnd á Akureyri

Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist er nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur sem frumsýndur verður í Samkomuhúsinu á Akureyri næstkomandi laugardag.
0 01 október, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa