Allar fréttir

Endastöð – Upphaf, Lab Loki 25 ára
06 mars

Endastöð – Upphaf, Lab Loki 25 ára

Í ár er Lab Loki 25 ára. Á þeim tímamótum býður hann til stefnumóts og frumsýninr í Tjarnarbíó fimmtudaginn 16. mars kl. 20:30! Tveir gamlir vinir á sjötugsaldri standa á tímamótum...
0 06 mars, 2017 meira
Góðverkin kalla í Freyvangsleikhúsinu
06 mars

Góðverkin kalla í Freyvangsleikhúsinu

Er kominn tími á ljúfa leikhússtund sem skilur ekkert eftir sig nema skaddaðar hláturtaugar? Freyvangsleikhúsið setur á svið gamanleikritið Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir
0 06 mars, 2017 meira
Listin að lifa, frumsýning 10.3.
28 febrúar

Listin að lifa, frumsýning 10.3.

Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur – sýningar hefjast 10. mars! Diddi, Dudda og Dúa þekkjast alla ævi. Þeim er fylgt eftir frá vöggu til grafar og verkið sýnir...
0 28 febrúar, 2017 meira
Söngur, skemmtun og harmur
26 febrúar

Söngur, skemmtun og harmur

Leikfélag Selfoss: Uppspuni frá rótum eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri Þórey Sigþórsdóttir. Leikritið Uppspuni frá rótum eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur
0 26 febrúar, 2017 meira
Frumsýningu frestað í Þorlákshöfn
23 febrúar

Frumsýningu frestað í Þorlákshöfn

Vegna óviðráðanlegra orsaka er frumsýningu á Listinni að lifa frestað til laugardagsins 11. mars. Miðapantanir í síma 693-2993 og á leikfjelag@gmail.com.
0 23 febrúar, 2017 meira
Uppsprettan auglýsir eftir handritum
22 febrúar

Uppsprettan auglýsir eftir handritum

Við hjá Uppsprettunni erum að leita eftir handritum sem aldrei hafa verið flutt á sviði áður. Þau mega vera mest 1.120 orð að lengd, eða 1.120 orða heilsteypt atriði. Einleikir eru ekki leyfilegir. Engar aðrar
0 22 febrúar, 2017 meira
Uppspuni frá rótum á Selfossi
20 febrúar

Uppspuni frá rótum á Selfossi

Leikfélag Selfoss frumsýnir verkið Uppspuna frá rótum föstudaginn 24. febrúar í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason en þeir hafa samið..
0 20 febrúar, 2017 meira
Svefnlausi brúðguminn í Borg, Grímsnesi
17 febrúar

Svefnlausi brúðguminn í Borg, Grímsnesi

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudaginn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og Back í þýðingu Sverris Haraldssonar. Le
0 17 febrúar, 2017 meira
Listin að lifa í Þorlákshöfn
17 febrúar

Listin að lifa í Þorlákshöfn

Leikfélag Ölfuss frumsýnir Listina að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur laugardaginn 25. febrúar. Leikstjóri er Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson. Í leikritinu er fylgst með ævi þeirra Didda, Duddu og Dúu fr
0 17 febrúar, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa