Allar fréttir

Konungur ljónanna ferðast um suðurlandið
23 mars

Konungur ljónanna ferðast um suðurlandið

Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni frumsýnir söngleikinn Kongung ljónanna föstudaginn 24 mars. Þetta er leikgerð, byggð á kvikmyndinni Lion King með auka söngvum úr Lion King 2, sem og nokkrir, gripnir...
0 23 mars, 2017 meira
Maður í mislitum sokkum á Hofsósi
22 mars

Maður í mislitum sokkum á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss frumsýnir gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman í Höfðaborg á Hofsósi föstudaginn 24. mars kl. 20:30. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Leikritið fjallar um eldri konu sem..
0 22 mars, 2017 meira
Afbragðsfarsi í Freyvangi
15 mars

Afbragðsfarsi í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið: Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Leikstjórar: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson Síðastliðið föstudagskvöld brá svo við að
0 15 mars, 2017 meira
Elska – ástarsögur Norðlendinga
13 mars

Elska – ástarsögur Norðlendinga

Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga var sýnt við góðan orðstír í Hömrum í Hofi síðastliðinn nóvember. Eftir fjölda áskorana hefur verið ákveðið að sýna það aftur laugardaginn 18. mars, og...
0 13 mars, 2017 meira
Í lífsins ólgusjó
13 mars

Í lífsins ólgusjó

Leikfélag Ölfuss: Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur Leikstjóri: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson Leikfélag Ölfuss frumsýndi síðastliðinn föstudag leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Si
0 13 mars, 2017 meira
Leiklistarskóli BÍL 2017
08 mars

Leiklistarskóli BÍL 2017

Starfstími skólans á þessu ári er frá 12. til 20. júní að Reykjaskóla í Hrútafirði. Í sumar verða þrjú námskeið í boði sem öll gera ráð fyrir þekkingu og reynslu...
0 08 mars, 2017 meira
Endastöð – Upphaf, Lab Loki 25 ára
06 mars

Endastöð – Upphaf, Lab Loki 25 ára

Í ár er Lab Loki 25 ára. Á þeim tímamótum býður hann til stefnumóts og frumsýninr í Tjarnarbíó fimmtudaginn 16. mars kl. 20:30! Tveir gamlir vinir á sjötugsaldri standa á tímamótum...
0 06 mars, 2017 meira
Góðverkin kalla í Freyvangsleikhúsinu
06 mars

Góðverkin kalla í Freyvangsleikhúsinu

Er kominn tími á ljúfa leikhússtund sem skilur ekkert eftir sig nema skaddaðar hláturtaugar? Freyvangsleikhúsið setur á svið gamanleikritið Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir
0 06 mars, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa