Allar fréttir

Leiksmiðja á Selfossi
Posted by
21 október

Leiksmiðja á Selfossi

Leikfélag Selfoss stendur fyrir leiksmiðju í aðdraganda uppsetningar leikárið 2019-2020. Að þessu sinni er það hinn margrómaði Rúnar Guðbrandsson sem mætir vaskur til leiks. Rúnar hefur komið áður við sögu...
1 21 október, 2019 more
Lína langsokkur í Eyjum
Posted by
18 október

Lína langsokkur í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir Línu Langsokk í kvöld, föstudaginn 18. október. Rauðhærða ofurkvendið Lína er sérlega vinsæl þetta misserið þar sem þetta er önnur sýningin af þremur sem fara á fjalirnar...
0 18 október, 2019 more
Rocky í Tjarnarbíói
Posted by
16 október

Rocky í Tjarnarbíói

Verðlaunasýningin ROCKY! í flutningi leikhópsins Óskabarna ógæfunnar verður sýnd á Íslandi í fyrsta skipti 18. október næstkomandi. Um er að ræða glænýtt danskt verk eftir einn mest spennandi leikhúsmann Danave
0 16 október, 2019 more
Gauragangur í Hörgárdal
Posted by
16 október

Gauragangur í Hörgárdal

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar fimmtudagskvöldið 17. október. Ormur Óðinsson er 16 ára snillingur og töffari og rétt að klára grunnsk
3 16 október, 2019 more
Blúndur og blásýra í Freyvangi
Posted by
16 október

Blúndur og blásýra í Freyvangi

Blúndur og blásýra, gamanleikrit í leikstjórn Völu Fannell, verður frumsýnt hjá Freyvangsleikhúsinu föstudaginn 18. október. Verkið er svört kómedía eftir Joseph Kesselring og hefur það verið sýnt víða um lan
0 16 október, 2019 more
Einleikjabúðir Act alone í nóvember
Posted by
10 október

Einleikjabúðir Act alone í nóvember

Einleikjahátíðin Act alone í samstarfi við Blábankann á Þingeyri blæs til einstakra einleikjabúða á Þingeyri. Einleikjabúðirnar verða haldnar helgina 1. – 3. nóvember í Leiklistarmiðstöð Kómedíuleikhússin
0 10 október, 2019 more
Sannleikur á sviði – leiklistarnámskeið
Posted by
10 október

Sannleikur á sviði – leiklistarnámskeið

Sviðslistahópurinn Flækja stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir byrjendur og lengra komna þar sem unnið er með leiktexta og helstu aðferðir við að læra og flytja hann á trúverðugan hátt. Námskeiðið hentar...
0 10 október, 2019 more
Lína langsokkur á Sauðárkróki
Posted by
08 október

Lína langsokkur á Sauðárkróki

Hið sívinsæla leikrit Lína langsokkur verður frumsýnt á Sauðárkróki um næstu helgi. Leikstjóri er Pétur Guðjónsson. Leikhópurinn telur 16 manns en alls taka um 35 þátt í uppsetningunni. Leikfélag Sauðárkróks
0 08 október, 2019 more
Aukasýningar á Ástandinu
Posted by
07 október

Aukasýningar á Ástandinu

Tvær fjáröflunarsýningar verða á Ástandinu – sögum kvenna frá hernámsárunum hjá Halaleikhópnum nú í október. Í upphafi árs 2019 sýndi Halaleikhópurinn verkið sem er eftir eftir Brynhildi Olgeirsdóttur o
0 07 október, 2019 more
Vikulegt í Hafnarfirði
Posted by
03 október

Vikulegt í Hafnarfirði

Laugardaginn 5. október sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar leikdagskrána Hið vikulega 14, í nýju húsnæði leikfélagsins í Kapellunni, St. Jó., Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Sýning hefst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis en
0 03 október, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa