Allar fréttir

Posted by on 26 August

Heimsmet í leiklist?

Draugasetrið á Stokkseyri sendi nokkra af sínum bestu fulltrúum til að hrella Reykvíkinga á Menningarnótt í boði Tryggingarmiðstöðvarinnar. Þeir fóru hamförum í höfuðborginni o
0 26 August, 2005 more
Posted by on 26 August

Leikárið hjá LA

 Mikil fjölbreytni einkennir leikárið 2005-2006 hjá LA sem kemur í kjölfar eins mesta aðsóknarárs í sögu leikfélagsins. Í vetur verða átta leiksýningar á fjölunum. Þar af
0 26 August, 2005 more
Posted by on 26 August

Fyrirlestrahelgi

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga auglýsir: Fyrirlestrahelgi um tækni- og hönnunarmál fyrir leikstjóra og aðra áhugasama verður haldinn dagana 1. og 2. október 2005. Heiti námskeið
0 26 August, 2005 more
Posted by on 25 August

Undir hamrinum – ein sýning

Hugleikur mun sýna eina sýningu á Undir hamrinum á laugardaginn. Sýningin er nýkomin af alþjóðlegri leiklistarhátíð í Mónakó þar sem hún hlaut mikið lof bæði gagnrýnenda og hátí&et
0 25 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Dauði og jarðarber

Félag flóna ferðast um landið með grínharmleikinn Dauði og jarðaber.  Leikritið er í leikstjórn Ágústu Skúladóttur (Klaufar og kóngsdætur barnasýning ársins 2004 -Gríman). Leik
0 19 August, 2005 more
Posted by on 18 August

Leikstjóri óskast

Leikfélag Blönduóss vantar leikstjóra í haust, áætlaður frumsýningartími október – nóvember. Allar upplýsingar gefur formaður í síma 452-4485 eða 847-1852. Kristín.
0 18 August, 2005 more
Posted by on 17 August

Undir hamrinum í Mónakó

Hugleikur hefur nýverið snúið aftur úr frægðarför til Mónakó þar sem hann tók þátt í alþjóðlegri leiklistarhátíð IATA sem haldin er þar á 2 ára fresti. Hugleikur
0 17 August, 2005 more
Posted by on 14 August

Dan Kai Teatro sýnir

Leikhópnum Dan Kai Teatro hefur verið boðið að taka þátt í menningarnótt 21. ágúst næstkomandi í annað sinn en þau sýndu verkið Beauty hér á landi á seinasta ári. Af...
0 14 August, 2005 more
Posted by on 12 August

Breytingar á Leiklistarvefnum

Nýr og betri vefur Glöggir lesendur taka eflaust eftir því að Leiklistarvefurinn hefur tekið breytingum. Ástæðan er sú að samið hefur verið við nýjan þjónustuaðila og&nb
0 12 August, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa