Allar fréttir

Posted by on 27 september

Vetrarstarf Hugleiks hafið

Í kvöld, þriðjudagskvöld 27. sept., verður fyrsti samlestur á nýju leikriti eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur, Snæbjörn Ragnarsson og Þorgeir Tryggvason
0 27 september, 2005 more
Posted by on 27 september

Belgíska Kongó á Akureyri

Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu síðasta vetur, en verkið var frumsýnt vorið 2004. Eggert Þorleifsson fékk Grímuverðlaunin fyrir besta leik í að
0 27 september, 2005 more
Posted by on 19 september

Fyrirlestrahelgi hjá Leiklistarskóla Bandalagsins

Við minnum á að skráningafrestur á fyrirlestrahelgi í Hafnarfirði, 1.-2. október, rennur út á miðvikudag, 21. september. Heiti námskeiðsins er Hinar þúsund þjalir leikstjórans eða T&ae
0 19 september, 2005 more
Posted by on 12 september

Fundur í Stúdentaleikhúsinu í kvöld

Nú fer starf Stúdentaleikhússins á haustönn að hefjast, og verður upphafsfundur haldinn mánudagskvöldið 12. september klukkan 20:00 í stofu 132 í Öskju. Þar geta allir sem einhvern áhuga ha
0 12 september, 2005 more
Posted by on 07 september

Leiklistarnámskeið á Ísafirði

Kómedíuleikhúsið stendur fyrir leiklistarnámskeiði í Edinborg á Ísafirði dagana 16. – 18. september. Um er að ræða spunanámskeið þar sem unnið verður með röddina o
0 07 september, 2005 more
Posted by on 07 september

Pakkið á fjalirnar að nýju

Föstudaginn 9. september verður leikritið Pakkið á móti eftir Henry Adam tekið til sýninga á ný hjá LA. Leikritið verður einungis sýnt í september. Leikritið vakti verðskuldaða athy
0 07 september, 2005 more
Posted by on 05 september

Rússarnir koma

Þjóðleikhúsið tekur á móti RAMT-leikhúsinu frá Moskvu dagana 8.-11. september. Leikhúsið setur upp tvær sýningar hér á landi; Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekov og Að eilífu efti
0 05 september, 2005 more
Posted by on 31 ágúst

Dauði og jarðarber – Síðustu sýningar

Eftir ferðalag um allt land í sumar er Félag flóna komið á höfuðborgarsvæðið með grínharmleikinn Dauða og jarðarber. Leikritið er í leikstjórn Ágústu Skúladóttur (Kla
0 31 ágúst, 2005 more
Posted by on 31 ágúst

Spennandi dagskrár stóru leikhúsanna

Stóru atvinnuleikhúsin hafa nú birt dagskrá sína fyrir leikárið og kennir að vanda margra grasa. Sitt sýnist hverjum eins og gjarnan vill vera og ekki kemur á óvart að Varríus...
0 31 ágúst, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa