Allar fréttir

Posted by on 14 október

Salka Valka – Frumsýning

Á laugardagskvöldið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu verkið Salka Valka eftir Halldór Laxness í leikgerð Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjóri er Edda Heiðrún Backman. Íslensk het
0 14 október, 2005 more
Posted by on 14 október

Fyrirlestur um Wagner og Parísaróperuna

Í tilefni 10 ára afmælis Richard Wagner félagsins á Íslandi býður það öllum áhugamönnum um óperutónlist til fyrirlestrar Dr. Oswald Georgs Bauer í Norræna húsinu sunnudaginn 16.
0 14 október, 2005 more
Posted by on 13 október

Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels

Enska leikskáldið Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels, samkvæmt tilkynningu sænsku akademíunnar, sem birt var klukkan 11. Segir akademían, að Pinter sé fremsti fulltrúi leiklistarinn
0 13 október, 2005 more
Posted by on 12 október

Halldór í Hollywood – Frumsýning

Fyrsta frumsýning haustsins á Stóra sviði Þjóðleikhússins er Halldór í Hollywood eftir Ólaf Hauk Símonarson en það verður frumsýnt á föstudag. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Leik
0 12 október, 2005 more
Posted by on 11 október

Nýtt verk í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Um helgina verður frumsýnt nýtt íslenskt verk í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Það ber heitið "Hvað EF?" og í því er farið yfir staðreyndir varðandi vímuefnaneyslu. Verkið
0 11 október, 2005 more
Posted by on 07 október

Ársrit BÍL komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga fyrir leikárið 2004 til 2005 er komið út. Í ritinu er að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi áhugaleikfélaganna og Bandalagsins. Þá eru þa
0 07 október, 2005 more
Posted by on 07 október

Æfingar hafnar á Frelsi

Á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins verður frumsýnt þann 20. október verkið Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur. Þetta er frumraun Hrundar í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Jón Páll
0 07 október, 2005 more
Hugleikur í Þjóðleikhúskjallaranum
Posted by
05 október

Hugleikur í Þjóðleikhúskjallaranum

Fimm einþáttungar frumsýndir um helgina. Leikfélagið Hugleikur verður með verður með mánaðarlegar skemmtidagskrár í Þjóðleikhúskjallaranum í vetur. Fyrsta dagskráin verðu
0 05 október, 2005 more
Posted by on 05 október

Bangsímon fyrir norðan

Leikfélag Blönduóss hyggur á sýningu barnaleikrits nú á haustdögum. Fyrir valinu hjá þeim að þessu sinni varð verkið Bangsímon, leikgerð Erics Olson byggð á sögu A.A. M
0 05 október, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa