Allar fréttir

Posted by on 07 desember

Síðustu sýningar fyrir jól

Leikfélag Keflavíkur hefur undanfarið verið að sýna leikritið Trainspottting, eftir Harry Gibson byggt á sögu Irwin Welsh. Þýðing er eftir Megas en leikstjóri er Jón Marinó Sigurðss
0 07 desember, 2005 more
Það besta við jólin
Posted by
05 desember

Það besta við jólin

Út er kominn hljómdiskurinn „Það besta við jólin“ eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Diskurinn hefur að geyma fimmtán ný íslensk jólalög sem Þórunn hefur samið á síð
0 05 desember, 2005 more
Posted by on 02 desember

Þetta er strútur, skiluru!

Leikhópurinn Lopi frumsýndi leikverkið: ÞETTA ER STRÚTUR, SKILURU! í Mánagarði miðvikudaginn 30. nóvember. Leikverk þetta er samið af  leikstjóranum Magnúsi J. Magnússyni og leikhópnum. 1
0 02 desember, 2005 more
Posted by on 01 desember

Þrjár systur í Nemendaleikhúsinu

Frumsýning Nemendaleikhúss Listaháskólans á leikritinu Þrjár systur  eftir Anton Tsjekhov fer fram sunnudaginn 4. desember n.k. kl. 20.00 á Litla sviði Borgarleikhússins. Þrjár systur er annað ver
0 01 desember, 2005 more
Posted by on 30 nóvember

Sýningum að ljúka í Kópavogi

Nú eru einungis tvær sýningar eftir á leikritinu ÞAÐ GRÆR ÁÐUR EN ÞÚ GIFTIR ÞIG í leikstjórn Sigrúnar Sólar Næstsíðasta sýning er á fimmtudaginn 1. desember og síðas
0 30 nóvember, 2005 more
Posted by on 30 nóvember

Hugarflug á Selfossi

Þá er Leikfélag Selfoss að hefja enn eitt leikár sitt í Leikhúsinu gamla við Sigtún. Í haust var auglýst eftir þátttakendum í svonefndu Hugarflugi en þá er unnin sýning úr...
0 30 nóvember, 2005 more
Posted by on 30 nóvember

Brot af því besta

Upplestur og lifandi tónlist fimmtudagskvöldin 1.og 8. desember klukkan 20 í anddyri Borgarleikhússins.
0 30 nóvember, 2005 more
Ævintýrið um Augastein
Posted by
29 nóvember

Ævintýrið um Augastein

Leikhópurinn Á senunni sýnir hina margrómuðu jólaleiksýningu Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson í Samkomuhúsinu á Akureyri og í Tjarnarbíói í Reykjavík nú fyrir jólin.  Sýningar ver&et
0 29 nóvember, 2005 more
Fimm þúsundasti gesturinn
Posted by
26 nóvember

Fimm þúsundasti gesturinn

Leiksýningin Fullkomið brúðkaup hefur notið fádæma vinsælda frá því hún var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar þann 20. október sl. Troðfullt hefur verið á allar sýninga
0 26 nóvember, 2005 more
Frumsýning hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
23 nóvember

Frumsýning hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir laugardaginn 26. nóvember leikritið “Hin endanlega hamingja”. Höfundur og leikstjóri er Lárus Húnfjörð. “Hin endanlega hamingja” var unnin
0 23 nóvember, 2005 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa