Allar fréttir

Posted by on 15 desember

Öskubuska í Óperunni

Óperan Öskubuska (La Cenerentola) eftir Rossini verður frumsýnd í Íslensku óperunni 5. febrúar 2006. Texti óperunnar er eftir Jacopo Ferretti og var Öskubuska frumsýnd í Róm 25. janúar 1817. Öskubuska
0 15 desember, 2005 more
Posted by on 15 desember

Brúðkaupið heldur áfram

Seinni hluti leikárs Leikfélags Akureyrar hefur verið stokkaður upp og sýningartími Fullkomins brúðkaups framlengdur vegna fjölda áskorana. Frumsýningu Maríubjöllunnar verður flýtt og nýtt
0 15 desember, 2005 more
Posted by on 13 desember

Síðustu sýningar fyrir jólin

Leikhúsin gera hlé á sýningum síðustu dagana fyrir jól en leikhúsunnendur geta ennþá fundið eitt og annað áhugavert á fjölunum. Hugleikur sýnir Jólaævintýrið í Tjarnarbíói á
0 13 desember, 2005 more
Posted by on 09 desember

Sex í sveit, aukasýning

Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning hjá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs á Sex í sveit á Iðavöllum. Sýningin verður á föstudagskvöld klukkan 20 og er þetta allra sí
0 09 desember, 2005 more
Posted by on 08 desember

Halldór í Hollywood

Sýningum er að ljúka á Halldóri í Hollywood. Allra síðasta sýning verður á laugardagskvöldið 10. desember. Það er Atli Rafn Sigurðarson sem fer með hlutverk Nóbelskáldsins, um tónl
0 08 desember, 2005 more
Posted by on 08 desember

Hin endanlega hamingja, aukasýning

Ákveðið hefur verið að bæta við einni sýningu á leikritinu "Hin endanlega hamingja" eftir Lárus Húnfjörð vegna mikillar aðsóknar. Sýningar verða því sem hér
0 08 desember, 2005 more
Posted by on 08 desember

90 ára 19. desember

Edith Piaf, ein frægasta söngkona heims, hefði orðið 90 ára gömul 19. desember nk. Af því tilefni verður flutt í Þjóðleikhúsinu söngdagskrá um Edith Piaf úr samnefndri s
0 08 desember, 2005 more
Posted by on 07 desember

Síðustu sýningar fyrir jól

Leikfélag Keflavíkur hefur undanfarið verið að sýna leikritið Trainspottting, eftir Harry Gibson byggt á sögu Irwin Welsh. Þýðing er eftir Megas en leikstjóri er Jón Marinó Sigurðss
0 07 desember, 2005 more
Það besta við jólin
Posted by
05 desember

Það besta við jólin

Út er kominn hljómdiskurinn „Það besta við jólin“ eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Diskurinn hefur að geyma fimmtán ný íslensk jólalög sem Þórunn hefur samið á síð
0 05 desember, 2005 more
Posted by on 02 desember

Þetta er strútur, skiluru!

Leikhópurinn Lopi frumsýndi leikverkið: ÞETTA ER STRÚTUR, SKILURU! í Mánagarði miðvikudaginn 30. nóvember. Leikverk þetta er samið af  leikstjóranum Magnúsi J. Magnússyni og leikhópnum. 1
0 02 desember, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa