Allar fréttir

Posted by on 07 september

Leiklistarnámskeið á Ísafirði

Kómedíuleikhúsið stendur fyrir leiklistarnámskeiði í Edinborg á Ísafirði dagana 16. – 18. september. Um er að ræða spunanámskeið þar sem unnið verður með röddina o
0 07 september, 2005 more
Posted by on 07 september

Pakkið á fjalirnar að nýju

Föstudaginn 9. september verður leikritið Pakkið á móti eftir Henry Adam tekið til sýninga á ný hjá LA. Leikritið verður einungis sýnt í september. Leikritið vakti verðskuldaða athy
0 07 september, 2005 more
Posted by on 05 september

Rússarnir koma

Þjóðleikhúsið tekur á móti RAMT-leikhúsinu frá Moskvu dagana 8.-11. september. Leikhúsið setur upp tvær sýningar hér á landi; Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekov og Að eilífu efti
0 05 september, 2005 more
Posted by on 31 ágúst

Dauði og jarðarber – Síðustu sýningar

Eftir ferðalag um allt land í sumar er Félag flóna komið á höfuðborgarsvæðið með grínharmleikinn Dauða og jarðarber. Leikritið er í leikstjórn Ágústu Skúladóttur (Kla
0 31 ágúst, 2005 more
Posted by on 31 ágúst

Spennandi dagskrár stóru leikhúsanna

Stóru atvinnuleikhúsin hafa nú birt dagskrá sína fyrir leikárið og kennir að vanda margra grasa. Sitt sýnist hverjum eins og gjarnan vill vera og ekki kemur á óvart að Varríus...
0 31 ágúst, 2005 more
Posted by on 29 ágúst

Starfsárið kynnt hjá Þjóðleikhúsinu

Á annan tug frumsýninga verða í Þjóðleikhúsinu í vetur, nýtt leikrými –  Kassinn – verður tekið í notkun, Leikhúskjallarinn rís úr öskustónni, gamla hæstaréttar
0 29 ágúst, 2005 more
Posted by on 26 ágúst

Heimsmet í leiklist?

Draugasetrið á Stokkseyri sendi nokkra af sínum bestu fulltrúum til að hrella Reykvíkinga á Menningarnótt í boði Tryggingarmiðstöðvarinnar. Þeir fóru hamförum í höfuðborginni o
0 26 ágúst, 2005 more
Posted by on 26 ágúst

Leikárið hjá LA

 Mikil fjölbreytni einkennir leikárið 2005-2006 hjá LA sem kemur í kjölfar eins mesta aðsóknarárs í sögu leikfélagsins. Í vetur verða átta leiksýningar á fjölunum. Þar af
0 26 ágúst, 2005 more
Posted by on 26 ágúst

Fyrirlestrahelgi

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga auglýsir: Fyrirlestrahelgi um tækni- og hönnunarmál fyrir leikstjóra og aðra áhugasama verður haldinn dagana 1. og 2. október 2005. Heiti námskeið
0 26 ágúst, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa