Allar fréttir

Posted by on 20 mars

LA frumsýnir Litlu hryllingsbúðina

Föstudaginn 24. Mars frumsýnir LA stórsýningu vetrarins, söngleikinn ástsæla, Litla hryllingsbúðin. Verkið sló í gegn snemma á níunda áratugnum þegar það var frumsýnt og hefur not
0 20 mars, 2006 more
Posted by on 20 mars

Leikfélag Hveragerðis æfir Þrek og tár

Æfingar standa nú yfir á leikritinu Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson hjá leikfélagi Hveragerðis.  Ólafur Jens Sigurðsson leikstýrir verkinu og er það í annað sinn sem le
0 20 mars, 2006 more
Posted by on 17 mars

Viltu finna milljón?

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu.   Nú eru að hefjast æfingar í Borgarleikhúsinu á óborganlegum farsa sem hefur fengið nafnið Viltu finna milljón? Gamanleikurinn verður frumsýndur á Nýja svi
0 17 mars, 2006 more
Posted by on 16 mars

Nunnulíf í Vestmannaeyjum

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir laugardaginn 18. mars leikritið Nunnulíf sem byggt er á kvikmyndinni Sister Act. Leikstjóri er Laufey Brá Jónsdóttir, kórstjóri er Helga Jónsdóttir. Sýnt er í Bæjarle
0 16 mars, 2006 more
Posted by on 15 mars

Frumsýning í Frumleikhúsinu

Leikfélag Keflavíkur í samvinnu við Vox Arena, leikfélag fjölbrautaskóla Suðurnesja, vinna nú saman að nýju verkefni.  Verkefnið, sem hlotið hefur nafnið: "KEFLAVÍK, ÍSLA
0 15 mars, 2006 more
Posted by on 15 mars

Kláus frumsýnir Rítu í Iðnó

Sunnudaginn 19. mars mun leikhópurinn Kláus frumsýna gamanleikinn Ríta eða „Educating Rita“ eftir Willy Russell í Iðnó. Með hlutverk Rítu fer Margrét Sverrisdóttir og prófessor Frank leikur
0 15 mars, 2006 more
Posted by on 13 mars

Krossgötur – málþing um Pétur Gaut

Í tilefni af sýningu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen standa Þjóðleikhúsið og norska sendiráðið fyrir málþingi um þetta stórvirki leikbókmenntanna laugar
0 13 mars, 2006 more
Posted by on 13 mars

Stúdentaleikhúsið æfir nýtt verk

Stúdentaleikhúsið er nú að æfa nýtt leikrit sem frumsýnt verður 2. apríl í Loftkastalanum. Víkingur Kristjánsson hefur verið fenginn til að leikstýra hópnum að þessu sinni, og er verk
0 13 mars, 2006 more
Posted by on 10 mars

Klaufar og kóngsdætur kveðja

Síðasta sýning á Klaufum og kóngsdætrum í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 12. mars kl. 13:00 og er þá rétt um ár síðan verkið var frumsýnt og hafa yfir 10.000 manns séð ver
0 10 mars, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa