Allar fréttir

Posted by on 13 mars

Krossgötur – málþing um Pétur Gaut

Í tilefni af sýningu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen standa Þjóðleikhúsið og norska sendiráðið fyrir málþingi um þetta stórvirki leikbókmenntanna laugar
0 13 mars, 2006 more
Posted by on 13 mars

Stúdentaleikhúsið æfir nýtt verk

Stúdentaleikhúsið er nú að æfa nýtt leikrit sem frumsýnt verður 2. apríl í Loftkastalanum. Víkingur Kristjánsson hefur verið fenginn til að leikstýra hópnum að þessu sinni, og er verk
0 13 mars, 2006 more
Posted by on 10 mars

Klaufar og kóngsdætur kveðja

Síðasta sýning á Klaufum og kóngsdætrum í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 12. mars kl. 13:00 og er þá rétt um ár síðan verkið var frumsýnt og hafa yfir 10.000 manns séð ver
0 10 mars, 2006 more
Posted by on 10 mars

Halaleikhópurinn frumsýnir Pókók

Laugardaginn 11. mars mun Halaleikhópurinn, leikhópur fatlaðra og ófatlaðra, frumsýna leikritið Pókók, fyrsta leikverk Jökuls Jakobssonar. Þegar verkið var skrifað vakti það vonir um
0 10 mars, 2006 more
Posted by on 09 mars

Þuríður og Kambsránið frumsýnt

Leikfélag Selfoss frumsýnir þann 10. mars í Leikhúsinu við Sigtún, leikritið Þuríði og Kambsránið, nýtt verk eftir formann félagsins Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. Verki&
0 09 mars, 2006 more
Posted by on 09 mars

Fullkomið brúðkaup í Borgarleikhúsið

Nú hefur verið gengið frá samningum um sýningar á hinum geysivinsæla gamanleik, Fullkomnu brúðkaupi, í Reykjavík. Sýningarnar hefjast í lok apríl og verða í Borgarleikhúsinu. Miðasala hefst í
0 09 mars, 2006 more
Posted by on 09 mars

Ljóðs manns æði

Fræðsludeild Þjóðleikhússins og fjórir stuðningsmenn ljóðsins hafa tekið höndum saman um að halda nokkrar ljóðaskemmtanir á þriðjudagskvöldum í Leikhúskjallaranum
0 09 mars, 2006 more
Posted by on 08 mars

Sister Act í Garðabæ

Leikfélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ kynnir söngleikinn Sister Act, eftir samnefndri kvikmynd (Sister Act II) sem naut mikilla vinsælda snemma á tíunda áratug síðustu aldar.
0 08 mars, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa