Allar fréttir

Posted by on 21 mars

Dimmalimm sýnt í Möguleikhúsinu

Einleikurinn Dimmalimm verður sýndur í Möguleikhúsinu við Hlemm sunnudaginn 26. mars. Leikurinn verður sýndur tvívegis á sunnudag kl. 14. og 16. og verða þetta einu almennu sýningarnar í Reykjav
0 21 mars, 2006 more
Posted by on 20 mars

LA frumsýnir Litlu hryllingsbúðina

Föstudaginn 24. Mars frumsýnir LA stórsýningu vetrarins, söngleikinn ástsæla, Litla hryllingsbúðin. Verkið sló í gegn snemma á níunda áratugnum þegar það var frumsýnt og hefur not
0 20 mars, 2006 more
Posted by on 20 mars

Leikfélag Hveragerðis æfir Þrek og tár

Æfingar standa nú yfir á leikritinu Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson hjá leikfélagi Hveragerðis.  Ólafur Jens Sigurðsson leikstýrir verkinu og er það í annað sinn sem le
0 20 mars, 2006 more
Posted by on 17 mars

Viltu finna milljón?

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu.   Nú eru að hefjast æfingar í Borgarleikhúsinu á óborganlegum farsa sem hefur fengið nafnið Viltu finna milljón? Gamanleikurinn verður frumsýndur á Nýja svi
0 17 mars, 2006 more
Posted by on 16 mars

Nunnulíf í Vestmannaeyjum

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir laugardaginn 18. mars leikritið Nunnulíf sem byggt er á kvikmyndinni Sister Act. Leikstjóri er Laufey Brá Jónsdóttir, kórstjóri er Helga Jónsdóttir. Sýnt er í Bæjarle
0 16 mars, 2006 more
Posted by on 15 mars

Frumsýning í Frumleikhúsinu

Leikfélag Keflavíkur í samvinnu við Vox Arena, leikfélag fjölbrautaskóla Suðurnesja, vinna nú saman að nýju verkefni.  Verkefnið, sem hlotið hefur nafnið: "KEFLAVÍK, ÍSLA
0 15 mars, 2006 more
Posted by on 15 mars

Kláus frumsýnir Rítu í Iðnó

Sunnudaginn 19. mars mun leikhópurinn Kláus frumsýna gamanleikinn Ríta eða „Educating Rita“ eftir Willy Russell í Iðnó. Með hlutverk Rítu fer Margrét Sverrisdóttir og prófessor Frank leikur
0 15 mars, 2006 more
Posted by on 13 mars

Krossgötur – málþing um Pétur Gaut

Í tilefni af sýningu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen standa Þjóðleikhúsið og norska sendiráðið fyrir málþingi um þetta stórvirki leikbókmenntanna laugar
0 13 mars, 2006 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa