Allar fréttir

Posted by on 06 janúar

Sunnudagskvöld með Svövu

Í tengslum við sýningu Þjóðleikhússins, Eldhús eftir máli – Hversdagslegar hryllingssögur eftir Völu Þórsdóttur sem byggir á fimm smásögum Svövu Jakobsdóttur, verða fimm
0 06 janúar, 2006 more
Posted by on 05 janúar

Æfingar hefjast á Selfossi

Leikfélag Selfoss hefur nýja árið með trukki og dýfu sunnudaginn 8. janúar, en þá verður fyrsti samlestur á vorverkefni félagsins. Verkefnið er frumsamið sögulegt leikverk byggt
0 05 janúar, 2006 more
Posted by on 04 janúar

Ljósanámskeið hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Helgina 7.-8. janúar næstkomandi heldur Leikfélag Hafnarfjarðar námskeið í ljósastjórnun í leikhúsi.  Kennari er Egill Ingibergsson sem er gamalreyndur í faginu og hefur hannað lýsingar í fj
0 04 janúar, 2006 more
Posted by on 04 janúar

Samkeppni ÍD og LR um dansleikhús

Vilt þú hafa áhrif á þróun dansleikhúss á Íslandi? Leikfélag Reykjavíkur og Íslenski dansflokkurinn óska eftir hugmyndum að dansleikverkum fyrir blandaðan hóp leikara og dansara. Listafólk er
0 04 janúar, 2006 more
Posted by on 03 janúar

Aukasýning á Jólaævintýri Hugleiks

Þótt seint verði sagt um áhugaleikfélög landsins að þau séu of vel haldin fjárhagslega, er víst að þau „gleyma ekki sínum minnsta bróður“. Þannig hefur H
0 03 janúar, 2006 more
Posted by on 03 janúar

Halaleikhópurinn setur upp Pókók

Heildarhugmynd leikrits getur breyst ef einhver af persónunum er látin fá einhverja fötlun. Hvað ef Hamlet væri í hjólastól? Hvað ef óvinurinn í Gullna Hliðinu væri dvergvaxinn, verður hann
0 03 janúar, 2006 more
Posted by on 02 janúar

Belgíska Kongó tekið upp

Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson gekk fyrir  fullu húsi í Borgarleikhúsinu 2 leikár í röð. Vegna fjölda áskoranna hefur nú verið ákveðið að taka verkið aftur upp e. áramót. Fy
0 02 janúar, 2006 more
Posted by on 28 desember

Norrænu leikskáldaverðlaunin 2006

Leiklistarsamband Íslands-ITI hefur tilnefnt Jón Atla Jónasson, leikskáld, til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2006, fyrir leikverkið BRIM sem sýnt var af Vesturporti. Í dómnefnd fyrir hönd Leiklistarsamb
0 28 desember, 2005 more
Posted by on 26 desember

Eldhús eftir máli

Eldhús eftir máli – Hversdaglegar hryllingssögur eftir Völu Þórsdóttur sem byggir á nokkrum smásögum Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt á Smíðaverkstæðinu 29. desember nk
0 26 desember, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa