Allar fréttir

Posted by on 27 október

Woyzeck frumsýnt í Borgarleikhúsinu

Woyzeck eftir Georg Büchner í samstarfi við Borgarleikhúsið, Artbox/Vesturport og Barbican Center í London. Tónlist: Nick  Cave og Warren Ellis. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson. Frumsýnt 28.
0 27 október, 2005 more
Posted by on 27 október

Óperukvöld í Þjóðleikhúskjallaranum

Ingólfur Níels Árnason fræðslustjóri Íslensku óperunnar og óperuleikstjóri heldur utan um skemmtikvöld á vegum Óperunnar sem fer fram í Leikhúskjallaranum einu sinni í mánuði í vetur. Ingólfur N
0 27 október, 2005 more
Posted by on 26 október

Leikfélag Blönduóss frumsýnir Bangsímon

Leikfélag Blönduóss frumsýnir um helgina leikritið Bangsimon. Verkið er mörgum kunnugt, en það er byggt á sögu A.A. Milne og er hér sýnd leikgerð Erics Olsons í þýð
0 26 október, 2005 more
Posted by on 26 október

Frumsýning í Borgarleikhúsinu

Verkið Lífsins tré eftir Böðvar Guðmundsson, í leikgerð Bjarna Jónssonar, verður frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 27. október. Leikstjóri er Þórhildur Þ
0 26 október, 2005 more
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir
Posted by
25 október

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir

Jens og risaferskjan er nafnið á leikritinu sem Leikfélags Sauðárkróks frumsýnir í Bifröst á Sauðárkróki þann 28. október nk. kl. 20:00. Þetta barnaleikrit fyrir alla aldurshópa, spenn
0 25 október, 2005 more
Posted by on 24 október

Mávahlátur í Bæjarleikhúsinu

Ungliðadeild Leikfélags Mosfellssveitar frumsýndi föstudaginn 24. október leikritið Mávahlátur, leikgerð Jóns Hjartarsonar eftir sögu Kristínar Mörju Baldursdóttur. Leikstjóri var Ísger&e
0 24 október, 2005 more
Posted by on 21 október

Tinna kemur vel út

Þjóðleikhússtjóri, Tinna Gunnlaugsdóttir, má vel una við sinn hlut í ófomlegri og afar óvísindalegri könnun sem fram fór hér á vefnum undanfarnar tvær vikur. Spurt var hvernig fólki fynd
0 21 október, 2005 more
Posted by on 20 október

Ópera í Iðnó

Gestur – Síðasta máltíðin eftir Gaut G. Gunnlaugsson og Gunnar Kristmannsson er ný íslensk “hinsegin” óperetta/leikverk með söngvum. Verkið fjallar um þá Lauga og Óliver sem eru
0 20 október, 2005 more
Posted by on 19 október

LA býður til fullkomins brúðkaups

Gamanleikritið Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon  verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar fimmtudaginn 20. október. Hér er um drepfyndinn og rómantískan gamanleik að ræða
0 19 október, 2005 more
Posted by on 19 október

Stútungar snúa aftur!

 Í vor settu ungmennafélögin Vaka, Baldur og Samhyggð upp sýninguna Stútungasögu eftir Hugleikarana Þorgeir Tryggvason, Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartardóttur og Sævar Sigur
0 19 október, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa