Allar fréttir

Posted by on 09 mars

Ljóðs manns æði

Fræðsludeild Þjóðleikhússins og fjórir stuðningsmenn ljóðsins hafa tekið höndum saman um að halda nokkrar ljóðaskemmtanir á þriðjudagskvöldum í Leikhúskjallaranum
0 09 mars, 2006 more
Posted by on 08 mars

Sister Act í Garðabæ

Leikfélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ kynnir söngleikinn Sister Act, eftir samnefndri kvikmynd (Sister Act II) sem naut mikilla vinsælda snemma á tíunda áratug síðustu aldar.
0 08 mars, 2006 more
Posted by on 03 mars

Æfingar hefjast á Fiskum á þurru landi

Leikfélag Hólmavíkur hefur hafið æfingar á leikritinu Fiskar á þurru landi eftir Árna Ibsen. Leikstjóri er Kolbrún Erna Pétursdóttir. Fjórir leikarar eru í sýningunni, tveir karlmenn og tv&
0 03 mars, 2006 more
Posted by on 03 mars

Forsala hafin á Litlu hryllingsbúðina

Leikfélag Akureyrar hefur hafið er forsölu á söngleikinn Litla hryllingsbúðin sem frumsýndur verður 24. mars n.k. Boðið er upp á sérstakt tilboð á fyrstu 1000 miðunum sem se
0 03 mars, 2006 more
Posted by on 01 mars

Æfingar hafnar á Vælukjóa

Leikfélag Reyðarfjarðar æfir nú í samvinnu við Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupstað söngleikinn Vælukjói (Cry baby). Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Æfingar hófust u
0 01 mars, 2006 more
Posted by on 28 febrúar

Pétur Gautur frumsýndur í Kassanum

Laugardaginn 4. mars verður Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen frumsýndur í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Baltasar Kormákur en með titilhlutverkið fer Björn Hlynur Haraldsson. Pétur Gaut
0 28 febrúar, 2006 more
Posted by on 24 febrúar

Blessað barnalán í Biskupstungum

Föstudaginn 24. febrúar frumsýnir Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna leikritið  Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í Aratungu. Frumsýningin hefst klukkan 21:00. Leikstjóri er Gunnar Bj&oum
0 24 febrúar, 2006 more
Posted by on 23 febrúar

Sakamál á svið!

Borgarleikhúsið efnir til samkeppni um íslenskt sakamálaleikrit. Opinn umræðufundur, um íslensk sakamál og íslenska dægurmenningu, verður haldin í tengslum við Samkeppni um íslenskt sakamálalei
0 23 febrúar, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa