Allar fréttir

Sérkjör fyrir systur á Systur
Posted by
19 apríl

Sérkjör fyrir systur á Systur

Leikfélagið Hugleikur sýnir þessa dagana leikritið Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm. Verkið fjallar um dramatíska endurfundi þriggja systra sem
0 19 apríl, 2006 more
Posted by on 19 apríl

Söngleikjanámskeið í Færeyjum

Ertu 18-25 ára og hefur áhuga á söngleikjum? Ef svarið er já, þá býður Vest-norræna ungmennaráðið til söngleikjanámskeiðs í Færeyjum í sumar.
0 19 apríl, 2006 more
Posted by on 19 apríl

Fiskar á þurru landi á Hólmavík

Leikritið Fiskar á þurru landi eftir Árna Ibsen sem Leikfélag Hólmavíkur hefur verið að æfa undanfarnar vikur var frumsýnt um páskana.
0 19 apríl, 2006 more
Óperan Mærþöll frumflutt
Posted by
19 apríl

Óperan Mærþöll frumflutt

Nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík frumsýna laugardaginn 22. apríl óperuna Mærþöll. Höfundur tónlistar og texta er Þórunn Guðmundsdóttir, leikstjóri er Hrefna Friðriksdóttirr
0 19 apríl, 2006 more
Þrek og tár í Hveragerði
Posted by
18 apríl

Þrek og tár í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir, síðasta vetrardag, 19 apríl  leikritið Þrek og Tár eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ólafur Jens Sigurðsson er leikstjóri og er það í annað sinn s
0 18 apríl, 2006 more
Posted by on 12 apríl

The Big Cry í Kassanum

Margmiðlunar-, söng- og leiksýningin The Big Cry verður sýnd í Kassanum miðvikudaginn 12. apríl nk. kl. 21:00. Verkið, sem er gestasýning í Þjóðleikhúsinu, verður einungis sýnt þri
0 12 apríl, 2006 more
Sirkusskóli á Seyðisfirði
Posted by
12 apríl

Sirkusskóli á Seyðisfirði

Fyrirhugað er að halda 10 daga sirkusskóla með nýsirkustækni fyrir leikara og annað áhugafólk eldri en 18 ára á Seyðisfirði dagana 5. – 14. júlí, ef áhugi er fyrir hendi....
0 12 apríl, 2006 more
Hugleikur frumsýnir Systur
Posted by
10 apríl

Hugleikur frumsýnir Systur

Miðvikudaginn 12. apríl frumsýnir Hugleikur leikritið Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu. Leikstjóri er Þorgeir Tryggvason og hlutverkin eru höndum nokkurra af öflugu
0 10 apríl, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa