Allar fréttir

Með vífið í lúkunum á Sauðárkróki
Posted by
27 April

Með vífið í lúkunum á Sauðárkróki

Sunnudaginn 30. apríl frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks farsann Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson en hann hefur áður leikstýrt þremur leikr
0 27 April, 2006 more
Síðustu sýningar á Glæpur gegn diskóinu
Posted by
27 April

Síðustu sýningar á Glæpur gegn diskóinu

Aðeins eru tvær sýningar eftir Glæpur gegn diskóinu eftir Gary Owen sem Steypibaðsfélagið Stútur hefur að undanförnu sýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Sú fyrri er föstuda
0 27 April, 2006 more
Posted by on 26 April

Norrænu leikskáldaverðlaunin 2006

Norræna leikhúsráðið (Nordisk Teaterunion) ákvað á fundi sínum í Kaupmannahöfn þann 23. apríl að Kari Hotakainen frá Finnlandi hlyti norrænu leikskáldaverðlaunin fyrir leikriti&e
0 26 April, 2006 more
Litli Kláus og Stóri Kláus á Seltjarnarnesi
Posted by
26 April

Litli Kláus og Stóri Kláus á Seltjarnarnesi

Leiklistarfélag Seltjarnarness frumsýnir leikritið Litli Kláus og Stóri Kláus í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Þetta er fjörugt fjölskydustykki fyrir unga jaf
0 26 April, 2006 more
Posted by on 26 April

Leikskáldið Edward Bond kemur til Íslands

Breska leikskáldið Edward Bond er gestur Félags leikskálda og handritshöfunda, Hafnarfjarðarleikhússins og Breska sendiráðsins á fyrirlestri og sýnikennslu (Masterclass) í Hafnarfjarðarleikhúsin
0 26 April, 2006 more
Síðasta sýning á Rítu í Iðnó
Posted by
25 April

Síðasta sýning á Rítu í Iðnó

Laugardaginn 29. apríl  verður síðasta sýning leikhópsins Kláusar á Rítu eða „Educating Rita“ eftir Willy Russell í Iðnó sem sýnt hefur verið undanfarin rúman mánuð við ág&
0 25 April, 2006 more
Leikfélag Kópavogs frumsýnir ALF
Posted by
25 April

Leikfélag Kópavogs frumsýnir ALF

Fimmtudaginn 27. apríl frumsýnir Leikfélag Kópavogs leikverkið ALF eða Andspyrnuhreyfingu ljóta fólksins. Leikstjóri er Oddur Bjarni Þorkelsson en hann er jafnframt höfundur verksins ásamt Guðj
0 25 April, 2006 more
Leikfélag Mosfellssveitar á Hvammstanga
Posted by
25 April

Leikfélag Mosfellssveitar á Hvammstanga

Laugardaginn 29. apríl klukkan 17:00 mun Leikfélag Mosfellssveitar sýna á Hvammstanga leikritið Í beinni eftir þá Hrafnkel Stefánsson og Nóa Kristinsson í leikstjórn Guðnýjar Maríu Jónsdóttur.&nbs
0 25 April, 2006 more
Sérkjör fyrir systur á Systur
Posted by
19 April

Sérkjör fyrir systur á Systur

Leikfélagið Hugleikur sýnir þessa dagana leikritið Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm. Verkið fjallar um dramatíska endurfundi þriggja systra sem
0 19 April, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa