Allar fréttir

Þuríður og Kambsránið í Þjóðleikhúsið
Posted by
07 May

Þuríður og Kambsránið í Þjóðleikhúsið

Dómnefnd Þjóðleikhússins tilkynnti val á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins 2005-2006 á aðalfundi BÍL sem haldinn var á Seltjarnarnesi um helgina. Sýning Leikfélags Selfoss, Þur
0 07 May, 2006 more
Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Mosfellsbæ
Posted by
04 May

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Mosfellsbæ

Sunnudaginn 7. maí sýnir Leikfélag Hólmavíkur uppsetningu sína á Fiskum á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Sýning
0 04 May, 2006 more
Enn af Mörgu smáu í Borgarleikhúsinu
Posted by
04 May

Enn af Mörgu smáu í Borgarleikhúsinu

Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúning Margt smátt, stuttverkahátíð Bandalagins í Borgarleikhúsinu. Hér er smá uppfærsla á upplýsingum um hátíðina…
0 04 May, 2006 more
Posted by on 02 May

Aukasýningar á Hungri

Aukasýningar verða á Hungri eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann sem leikhópurinn Fimbulvetur sýnir í samstarfi við Borgarleikhúsið. Tvær stúlkur með anorexíu ákveða að f
0 02 May, 2006 more
Posted by on 30 April

Áhugaleiksýning ársins

Nú nálgast óðum eitt dramatískasta augnablik leikársins hjá áhugaleikfélögunum. Um næstu helgi verður tilkynnt um val Þjóðleikhússins á áhugaleiksýningu ársins. Að venju verð
0 30 April, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa