Allar fréttir

Gauragangur á Höfn
Posted by
24 mars

Gauragangur á Höfn

Söngleikurinn Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson verður frumsýndur laugardaginn 25. mars í Mánagarði. Leikritið fjallar um unglingsstrákinn Orm Óðinsson, snilling og ljóðaunnanda og samband han
0 24 mars, 2006 more
Posted by on 23 mars

Leikfélag Sauðárkróks æfir Vífið

Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney í þýðingu Árna Ibsen, er annað verkefni Leikfélags Sauðárkróks á leikárinu og verður frumsýnt í byrjun Sæluviku Skagfirðinga sunnudagi
0 23 mars, 2006 more
Posted by on 21 mars

Dimmalimm sýnt í Möguleikhúsinu

Einleikurinn Dimmalimm verður sýndur í Möguleikhúsinu við Hlemm sunnudaginn 26. mars. Leikurinn verður sýndur tvívegis á sunnudag kl. 14. og 16. og verða þetta einu almennu sýningarnar í Reykjav
0 21 mars, 2006 more
Posted by on 20 mars

LA frumsýnir Litlu hryllingsbúðina

Föstudaginn 24. Mars frumsýnir LA stórsýningu vetrarins, söngleikinn ástsæla, Litla hryllingsbúðin. Verkið sló í gegn snemma á níunda áratugnum þegar það var frumsýnt og hefur not
0 20 mars, 2006 more
Posted by on 20 mars

Leikfélag Hveragerðis æfir Þrek og tár

Æfingar standa nú yfir á leikritinu Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson hjá leikfélagi Hveragerðis.  Ólafur Jens Sigurðsson leikstýrir verkinu og er það í annað sinn sem le
0 20 mars, 2006 more
Posted by on 17 mars

Viltu finna milljón?

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu.   Nú eru að hefjast æfingar í Borgarleikhúsinu á óborganlegum farsa sem hefur fengið nafnið Viltu finna milljón? Gamanleikurinn verður frumsýndur á Nýja svi
0 17 mars, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa