Allar fréttir

„Við getum ekki bjargað þeim öllum“
Posted by
15 nóvember

„Við getum ekki bjargað þeim öllum“

Harpa Rún Kristjánsdóttir skrifar um Gestagang hjá Hugleik Ef ykkur langar til að berja raunverulegan glymskratta augum, þá er tækifærið núna, á Sölvhólsgötu 13. Hann bíður ykkar í anddyrinu, þegar...
3 15 nóvember, 2019 more
Litla hryllingsbúðin á Skaganum
Posted by
15 nóvember

Litla hryllingsbúðin á Skaganum

Skagaleikflokkurinn frumsýnir hinn sívinsæla söngleik Litlu Hryllingsbúðina eftir Howard Ashman og Alan Menken föstudaginn 15. nóvember. Allt síðan söngleikurinn var fyrst settur á svið árið 1982 hefur hann farið s
0 15 nóvember, 2019 more
Heimsendir hjá Stúdentaleikhúsinu
Posted by
12 nóvember

Heimsendir hjá Stúdentaleikhúsinu

Stúdentaleikhúsið frumsýnir verkið Heimsendi eftir Aron Martin Ásgerðarson þann 19. nóvember næstkomandi klukkan 20 í Sölvhólsgötu 13 (Gamli LHÍ). Heimsendir er gamanleikrit sem gerist í afmælisveislu hins eig
0 12 nóvember, 2019 more
Ólag á Leikritasafni
Posted by
07 nóvember

Ólag á Leikritasafni

Ólag hefur verið á Leikritasafninu hér á vefnum undanfarið vegna tæknilegra vandamála. Hægt er að senda póst á info@leiklist.is eða hringja í síma 551-6974 ef þörf er á upplýsingum um...
1 07 nóvember, 2019 more
Síðustu sýningar á Línu
Posted by
05 nóvember

Síðustu sýningar á Línu

Leikfélag Sauðárkróks hefur sýnt Línu langsokk undanfarnar vikur við góða aðsókn. Nú eru aðeins tvær sýningar eftir, í dag þri. 5. nóv. og á morgun 6. nóv. kl. 18.00. Nánari...
0 05 nóvember, 2019 more
Gestagangur hjá Hugleik
Posted by
04 nóvember

Gestagangur hjá Hugleik

Leikfélagið ​Hugleikur​ frumsýnir nýjan söngleik eftir ​Þórunni Guðmundsdóttur​ laugardaginn 9. nóvember. Verkið heitir ​Gestagangur​ og gerist á stríðsárum seinni heimstyrjaldarinnar í Reykjavík.Heims
0 04 nóvember, 2019 more
Byrjendanámskeið í leiklist hjá LH
Posted by
31 október

Byrjendanámskeið í leiklist hjá LH

Leikfélag Hafnarfjarðar stendur fyrir byrjendanámskeiði í leiklist fyrir 18 ára og eldri. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 6. nóvember. Námskeiðið er ætlað byrjendum í leiklist og er öllum opið sem eru félagar...
0 31 október, 2019 more
Lína frumsýnd á Austurlandi
Posted by
29 október

Lína frumsýnd á Austurlandi

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnirbarnaleikritið Línu Langsokk þ. 5. nóvember, í hátíðarsalnum í Alþýðuskólanum á Eiðum.Sjónarhóll verður sem sagt á Eiðum í nóvember, þar sem Lína verður með apa si
0 29 október, 2019 more
Saumastofan á Hólmavík
Posted by
25 október

Saumastofan á Hólmavík

Í lok nóvember frumsýnir Leikfélag Hólmavíkur Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson. Sýnt verður í Félagsheimilinu á Hólmavík en Skúli Gautason sinnir leikstjórn. Sett hefur verið saman hljómsveit að þessu tilef
1 25 október, 2019 more
Leiklestrar hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
22 október

Leiklestrar hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Í vetur verður Leikfélag Hafnafjarðar með verkefni sem gengur undir nafninu Leiklestrarkvöld LH. Stefnan er að leiklesa hin ýmsu verk t.d. verk sem eru á fjölum leikhúsanna, gamla klassík eða...
0 22 október, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa