Allar fréttir

Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leik
Posted by
20 september

Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leik

Laugardaginn 21. september verður fyrsta sýning Leikfélags Hafnarfjarðar í nýju húsnæði leikfélagsins í Kapellunni, St. Jó, Suðurgötu 41. Sýningin hefst kl. 20:00 og er ókeypis inn. Nánari upplýsingar á Facebook
0 20 september, 2019 more
Leiklistarmiðstöð á Þingeyri
Posted by
20 september

Leiklistarmiðstöð á Þingeyri

Enn eru ánægjuleg tíðindi af leiklistarlífinu á Vestfjörðum. Vonir standa nú til að Kómedíuleikhúsið fái aðstöðu fyrir leiklistarmiðstöð í gömlu bæjarskrifstofunum á Þingeyri. „Hér er um að ræða
0 20 september, 2019 more
Leiklistarlíf fyrir vestan
Posted by
10 september

Leiklistarlíf fyrir vestan

Leiklistin er víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Á Vestfjörðum rekur Elvar Logi Hannesson Kómedíuleikhúsið sem hefur sett upp fjölda áhugaverðra leiksýninga undanfarin ár. Það er þó ekki allt, því Elvar Logi..
0 10 september, 2019 more
Opið hús hjá Hafnfirðingum
Posted by
05 september

Opið hús hjá Hafnfirðingum

Leikfélag Hafnarfjarðar er að verða búið að koma sér vel fyrir í nýjum húsakynnum í gömlu kapellunni í St. Jósepsspítala. Félagið hélt í dag opið hús þar sem vinir og...
2 05 september, 2019 more
Námskeið fyrir börn og unglinga
Posted by
10 september

Námskeið fyrir börn og unglinga

Nú er hafin skráning á haustnámskeið Leikgleði hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Í boði verða 10 vikna námskeið, kennd einu sinni í viku í Bæjarleikhúsinu.Allar nánari upplýsingar og skráning eru á www.leik
0 10 september, 2019 more
Lokað í Þjónustumiðstöð
Posted by
28 ágúst

Lokað í Þjónustumiðstöð

Þjónustumiðstöð verður lokuð fös. 30. ágúst og mánudaginn 2. sept. vegna sumarleyfa. Opið frá og með þriðjudegi.
0 28 ágúst, 2019 more
Námskeið og stuttverk á Skaganum
Posted by
27 ágúst

Námskeið og stuttverk á Skaganum

Skagaleikflokkurinn hefur ýmislegt spennandi á prjónunum í vetur. Leiklistarnámskeið hefst fimmtudaginn 29. ágúst og stendur yfir í hálfan mánuð. Um er að ræða ca. 12 tíma námskeið sem endar með...
0 27 ágúst, 2019 more
Hugleikur í startholunum
Posted by
27 ágúst

Hugleikur í startholunum

Hugleikur ætlar að byrja leikárið með trompi og setja upp glænýtt verk eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Um er að ræða söngleik sem gerist á stríðsárunum og er hann sjálfstætt framhald af...
2 27 ágúst, 2019 more
Requiem – einleikur/gjörningur
Posted by
26 ágúst

Requiem – einleikur/gjörningur

„Guðrún vaknar í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla með því að láta vita að hún sé á lífi.“ Leikhópur sem þær skipa Eyrún Ósk Jónsdóttir og Hildur...
0 26 ágúst, 2019 more
Trúðasýning um pyntingar
Posted by
26 ágúst

Trúðasýning um pyntingar

Companía Patricia Pardo heimsækir Tjarnarbíó í annað sinn, nú með einlægu trúða-, sirkús- og leiksýninguna Kýrin sem hlær. Verkið fjallar um getu mannsins til að pynta og græða sár og...
0 26 ágúst, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa