Allar fréttir

Djöflaeyjan á Selfossi
Posted by
20 January

Djöflaeyjan á Selfossi

Leikfélag Selfoss æfir um þessar mundir leikritið Djöflaeyjuna í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. Stefnt er að frumsýningu í lok febrúar. Unnið er með sögurnar Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan eftir...
5 20 January, 2020 more
Á sama bekk í Kópavogi
Posted by
08 January

Á sama bekk í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs sýnir leikdagskrána Á sama bekk fimmtudaginn 9. janúar kl. 19.30. Þrír leikþættir eru í dagskránni: Komið og farið eftir Samuel Beckett í þýðingu Árna Ibsen. Leikarar Birgitta Hreiðarsdótti
0 08 January, 2020 more
Námskeið hjá Opna listaháskólanum
Posted by
06 January

Námskeið hjá Opna listaháskólanum

Opni listaháskólinn er með námskeið sem höfða til leiklistaráhugafólks á vorönn. Má þar m.a. nefna námskeiðin Aðferðir leiklistar við kennslu og Textaverk. Alls eru 27 fjölbreytt námskeið í boði á...
0 06 January, 2020 more
Helgi Seljan – minningarorð
Posted by
17 December

Helgi Seljan – minningarorð

Helgi Seljan, fyrrum formaður Bandalags íslenskra leikfélaga er látinn. Helgi var einn af öflugustu félögum hreyfingarinnar um árabil. Hann tók þátt í leikstarfi sem ungur maður og starfaði með Leikfélagi...
0 17 December, 2019 more
Lokað yfir hátíðarnar
Posted by
16 December

Lokað yfir hátíðarnar

Að venju loka Bandalag íslenskra leikfélaga, Leikhúsbúðin og Vefverslunin yfir jól og áramót. Að þessu sinni lokum við frá og með 20. desember og opnum aftur 2. janúar. Njótið aðventunnar...
0 16 December, 2019 more
Jólaævintýri Þorra og Þuru
Posted by
12 December

Jólaævintýri Þorra og Þuru

Börnin fá sinn skammt af leiklist fyrir þessi jól. Leikhópurinn Miðnætti sýnir Jólaævintýri Þorra og Þuru í Tjarnarbíói. Þorri og Þura eru að undirbúa jólin. Þegar afi Þorra þarf að...
0 12 December, 2019 more
Hvað er svart, hvítt og þýtur um á hjólum?
Posted by
11 December

Hvað er svart, hvítt og þýtur um á hjólum?

Nemendasýning á vegum Kvikmyndaskóla Íslands verður í Leikhúsinu, samastað Leikfélags Kópavogs föstudaginn 13. desember. Að verkinu standa 2. önn leiklistarbrautar og 3. önn handritadeildar Kvikmyndaskólans. Sveitin
0 11 December, 2019 more
Heimsfrumsýning á Skógarlífi
Posted by
06 December

Heimsfrumsýning á Skógarlífi

Leikflokkur Húnaþings vestra sýnir barnaleikritið Skógarlíf helgina 13.-15. desember nk.  Leikritið er sett upp í nýrri leikgerð leikstjórans Gretu Clough sem unnið hefur til alþjóðlegra verðlauna bæði sem leiks
0 06 December, 2019 more
Leiklistarvefurinn lifir enn
Posted by
26 November

Leiklistarvefurinn lifir enn

Eins og margir hafa tekið eftir hafa verið tæknilegir örðugleikar á Leiklistarvefnum undanfarið, aðallega tengdir leikritasafninu. Nú virðist sem tekist hafi að lagfæra það og vonum við að það sé...
0 26 November, 2019 more
Leikfélag Norðfjarðar sýnir Óþarfa offarsa
Posted by
21 November

Leikfélag Norðfjarðar sýnir Óþarfa offarsa

Leikfélag Norðfjarðar setur nú upp í ár sína sjöttu sýningu eftir að leikfélagið var endurvakið. Að þessu sinni er það farsinn Óþarfa offarsi eftir Paul Slade Smith sem hefur orðið...
1 21 November, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa