Allar fréttir

Halaleikhópurinn í ástandinu
Posted by
14 janúar

Halaleikhópurinn í ástandinu

Líf og fjör er núna hjá Halaleikhópnum sem æfir leikritið ,,Ástandið – sögur kvenna frá hernámsárunum“ eftir Sigrúnu Valbergsdóttur og Brynhildi Olgeirsdóttur. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Le
1 14 janúar, 2019 more
Aukasýningar á Tom, Dick og Harry
Posted by
07 janúar

Aukasýningar á Tom, Dick og Harry

Smygl, ólöglegir innflytjendur og sundurlimuð lík. Er það hjálplegt þegar ungt par vill ættleiða barn? Hjónin Tom og Linda eiga von á konu frá ættleiðingarstofunni að spjalla við þau og...
0 07 janúar, 2019 more
Inntökupróf í Rose Bruford
Posted by
03 janúar

Inntökupróf í Rose Bruford

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Gaflaraleikhúsinu, Hafnarfirði, þann 2. febrúar 2019. Nánari upplýsingar og skráning: Tölvupóst
0 03 janúar, 2019 more
Lokað yfir hátíðirnar
Posted by
11 desember

Lokað yfir hátíðirnar

Að venju loka Bandalag íslenskra leikfélaga, Leikhúsbúðin og Vefverslunin yfir jól og áramót. Að þessu sinni lokum við frá og með 21. desember og opnum aftur 2. janúar. Njótið aðventunnar!
0 11 desember, 2018 more
Förðunarsett á 50% afslætti til jóla
Posted by
27 nóvember

Förðunarsett á 50% afslætti til jóla

Leikhúsbúðin auglýsir: Öll förðunarsett á 50% afslætti til jóla. Settin eru góðar jólagjafir til þeirra sem áhuga hafa á förðun og gervagerð. Í hverju setti er allt sem þarf í...
0 27 nóvember, 2018 more
Hans og Gréta hjá Íslensku Óperunni
Posted by
20 nóvember

Hans og Gréta hjá Íslensku Óperunni

Ævintýraóperan Hans og Gréta eftir Engelbert Humperdinck verður frumsýnd í Hörpu 25. nóvember nk. Óperan er byggð á hinu klassíska ævintýri Grimmsbræðra sem fjallar um systkinin Hans og Grétu sem...
0 20 nóvember, 2018 more
Lína Langsokkur í Freyvangi
Posted by
15 nóvember

Lína Langsokkur í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið í Eyjafirði sýnir barnaleikritið Lína Langsokkur, eina ástsælustu sögu úr smiðju Astrid Lindgren. Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsímunda Efraímsdóttir Langsokkur er ekki bara hetja af
0 15 nóvember, 2018 more
Áheyrnarprufur fyrir breskan leiklistarháskóla
Posted by
13 nóvember

Áheyrnarprufur fyrir breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Gaflaraleikhúsinu, Hafnarfirði, þann 2. febrúar 2019. Nánari upplýsingar og skráning: Tölvupóst
0 13 nóvember, 2018 more
Everybody´s Spectacular sviðslistahátíðin
Posted by
07 nóvember

Everybody´s Spectacular sviðslistahátíðin

ALÞJÓÐLEGA SVIÐSLISTAHÁTÍÐIN Í REYKJAVÍK EVERYBODY´S SPECTACULAR er árleg sviðslistahátíð sem blásið er til af LÓKAL og Reykjavík Dance Festival. Hátíðin, sem fram til þessa hefur verið haldin í lok ágús
0 07 nóvember, 2018 more
Sprúðlandi skemmtun í Kópavogi
Posted by
31 október

Sprúðlandi skemmtun í Kópavogi

Tom, Dick & Harry Höfundar: Ray og Michael Cooney Þýðing og leikstjórn: Hörður Sigurðarson Ég fór í gær á sýningu Leikfélags Kópavogs á farsanum Tom, Dick & Harry eftir feðgana...
1 31 október, 2018 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa