Allar fréttir

Leikfélag Norðfjarðar sýnir Óþarfa offarsa
Posted by
21 nóvember

Leikfélag Norðfjarðar sýnir Óþarfa offarsa

Leikfélag Norðfjarðar setur nú upp í ár sína sjöttu sýningu eftir að leikfélagið var endurvakið. Að þessu sinni er það farsinn Óþarfa offarsi eftir Paul Slade Smith sem hefur orðið...
1 21 nóvember, 2019 more
Saumastofan á Hólmavík
Posted by
21 nóvember

Saumastofan á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson fös. 22. nóvember. Leikstjóri er Skúli Gautasonar. Saumastofan er eitt þekktasta verk höfundar og er reglulega sett upp hjá áhugaleikfélögunum. Ver
0 21 nóvember, 2019 more
Saga Donnu Sheridan – Mamma mía
Posted by
20 nóvember

Saga Donnu Sheridan – Mamma mía

Leikfélag Framhaldsskólans á Norðurlandi vestra, Sauðárkróki frumsýnir á föstudag söngleikinn Saga Donnu Sheridan – Mamma mía. Þarna er um nýja leikgerð að ræða, sem byggð er á tónlist ABBA, á...
2 20 nóvember, 2019 more
Söng- og raddbeitingarnámskeið á Selfossi
Posted by
20 nóvember

Söng- og raddbeitingarnámskeið á Selfossi

Leikfélag Selfoss býður upp á áhugavert söng- og raddbeitingarnámskeið sunnudaginn 24. nóvember. Kennari verður Kristjana Stefánsdóttir, djass-söngkona og söngkennari. Kristjana er aðjúnkt við LHÍ, ásamt því h
0 20 nóvember, 2019 more
Stórfínn Gauragangur á Melum
Posted by
19 nóvember

Stórfínn Gauragangur á Melum

Það fylgir því alltaf spenningur að fara í leikhús og það var ekkert öðruvísi þetta kvöld þegar við komum á Mela í Hörgárdal til að sjá hið sígilda ungmennaleikrit Gauragang...
0 19 nóvember, 2019 more
Bylur í Mosfellsbæ
Posted by
18 nóvember

Bylur í Mosfellsbæ

Leikfélag Mosfellssveitar í samstarfi við tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar æfir um þessar mundir nýjan söngleik sem ber heitið Bylur. Sagan gerist á afskekktu hóteli í ónefndum bæ á Þorláksmessu, en þar.
0 18 nóvember, 2019 more
„Við getum ekki bjargað þeim öllum“
Posted by
15 nóvember

„Við getum ekki bjargað þeim öllum“

Harpa Rún Kristjánsdóttir skrifar um Gestagang hjá Hugleik Ef ykkur langar til að berja raunverulegan glymskratta augum, þá er tækifærið núna, á Sölvhólsgötu 13. Hann bíður ykkar í anddyrinu, þegar...
3 15 nóvember, 2019 more
Litla hryllingsbúðin á Skaganum
Posted by
15 nóvember

Litla hryllingsbúðin á Skaganum

Skagaleikflokkurinn frumsýnir hinn sívinsæla söngleik Litlu Hryllingsbúðina eftir Howard Ashman og Alan Menken föstudaginn 15. nóvember. Allt síðan söngleikurinn var fyrst settur á svið árið 1982 hefur hann farið s
0 15 nóvember, 2019 more
Heimsendir hjá Stúdentaleikhúsinu
Posted by
12 nóvember

Heimsendir hjá Stúdentaleikhúsinu

Stúdentaleikhúsið frumsýnir verkið Heimsendi eftir Aron Martin Ásgerðarson þann 19. nóvember næstkomandi klukkan 20 í Sölvhólsgötu 13 (Gamli LHÍ). Heimsendir er gamanleikrit sem gerist í afmælisveislu hins eig
0 12 nóvember, 2019 more
Ólag á Leikritasafni
Posted by
07 nóvember

Ólag á Leikritasafni

Ólag hefur verið á Leikritasafninu hér á vefnum undanfarið vegna tæknilegra vandamála. Hægt er að senda póst á info@leiklist.is eða hringja í síma 551-6974 ef þörf er á upplýsingum um...
1 07 nóvember, 2019 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa