Allar fréttir

Lokað á fimmtudag og föstudag
Posted by
24 september

Lokað á fimmtudag og föstudag

Leikhúsbúðin og Þjónustumiðstöð Bandalags íslenskra leikfélaga verða lokaðar fimmtudaginnn 27. og föstudaginn 28. september nk. Hafið samband fyrir kl. 13.00 miðvikudaginn 26. ef ykkur vantar eitthvað fyrir helgina
0 24 september, 2018 more
Ævintýri í uppsiglingu hjá Leikfélagi Selfoss
Posted by
24 september

Ævintýri í uppsiglingu hjá Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss er enn í 60 ára afmælisgírnum og er því í óða önn ađ setja upp metnaðarfulla barna- og fjölskyldusýningu sem stefnt er að frumsýna þann 12. október næstkomandi....
1 24 september, 2018 more
Hörður verður framkvæmdastjóri
Posted by
20 september

Hörður verður framkvæmdastjóri

Stjórn Bandalags íslenskra leikfélaga hefur ráðið Hörð Sigurðarson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2019. Hörður er Bandalagsfólki að góðu kunnur. Hann sat í varastjórn BÍL á árunum 1996-1998 og í...
5 20 september, 2018 more
Svartlyng, frumsýning 21. september
Posted by
18 september

Svartlyng, frumsýning 21. september

Svartlyng, sótsvartur gamanleikur eftir Guðmund Brynjólfsson í uppsetningu leikhópsins Gral, verður frumsýndur í Tjarnarbíói föstudaginn 21. september kl. 20.00. Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdins
0 18 september, 2018 more
Leikið í Litháen
Posted by
21 ágúst

Leikið í Litháen

Leiklistarhátíð NEATA fór fram í Anyksciai í Litháen fyrr í mánuðinum og var sýning Leikfélags Kópavogs, Svarti kassinn, framlag Íslands. Sýningin hlaut frábærar viðtökur og nú þegar er leikfélagið með...
0 21 ágúst, 2018 more
Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra
Posted by
13 ágúst

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir lærðum leikstjóra fyrir haustverkefni félagsins sem verður barnaverkið Glanni glæpur í Latabæ eftir Magnús Scheving. Stefnt er að því að hefja æfingar í kringum 1. septemb
0 13 ágúst, 2018 more
Gutti & Selma og ævintýrabókin í Eyjafirði
Posted by
07 ágúst

Gutti & Selma og ævintýrabókin í Eyjafirði

Í ágúst verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit í Laugaborg í Eyjafirði. Það heitir Gutti & Selma og ævintýrabókin, eftir Pétur Guðjónsson. Það er hópur sem kallar sig Draumaleikhúsið sem setur...
0 07 ágúst, 2018 more
Uppfærslur á vefnum
Posted by
28 júní

Uppfærslur á vefnum

Fyrir dyrum standa uppfærslur á Leiklistarvefnum. Verið getur að vefurinn verði niðri af og til í 1-2 daga meðan á uppfærslum stendur. Við vonumst til að allt verði komið í...
0 28 júní, 2018 more
Reykjavík Fringe Festival 4.-8. júlí
Posted by
25 júní

Reykjavík Fringe Festival 4.-8. júlí

Reykjavík Fringe Festival mun verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi dagana 4.-8. júlí. Fjöllistahátíðin býður m.a. upp á leiklist, dans, uppistand, spuna, kabarett, sögustundir, myndlistarsýningar, kvikmyndir, fyrir
0 25 júní, 2018 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa