Allar fréttir

Leiklistarlíf fyrir vestan
Posted by
10 september

Leiklistarlíf fyrir vestan

Leiklistin er víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Á Vestfjörðum rekur Elvar Logi Hannesson Kómedíuleikhúsið sem hefur sett upp fjölda áhugaverðra leiksýninga undanfarin ár. Það er þó ekki allt, því Elvar Logi..
0 10 september, 2019 more
Opið hús hjá Hafnfirðingum
Posted by
05 september

Opið hús hjá Hafnfirðingum

Leikfélag Hafnarfjarðar er að verða búið að koma sér vel fyrir í nýjum húsakynnum í gömlu kapellunni í St. Jósepsspítala. Félagið hélt í dag opið hús þar sem vinir og...
2 05 september, 2019 more
Námskeið fyrir börn og unglinga
Posted by
10 september

Námskeið fyrir börn og unglinga

Nú er hafin skráning á haustnámskeið Leikgleði hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Í boði verða 10 vikna námskeið, kennd einu sinni í viku í Bæjarleikhúsinu.Allar nánari upplýsingar og skráning eru á www.leik
0 10 september, 2019 more
Lokað í Þjónustumiðstöð
Posted by
28 ágúst

Lokað í Þjónustumiðstöð

Þjónustumiðstöð verður lokuð fös. 30. ágúst og mánudaginn 2. sept. vegna sumarleyfa. Opið frá og með þriðjudegi.
0 28 ágúst, 2019 more
Námskeið og stuttverk á Skaganum
Posted by
27 ágúst

Námskeið og stuttverk á Skaganum

Skagaleikflokkurinn hefur ýmislegt spennandi á prjónunum í vetur. Leiklistarnámskeið hefst fimmtudaginn 29. ágúst og stendur yfir í hálfan mánuð. Um er að ræða ca. 12 tíma námskeið sem endar með...
0 27 ágúst, 2019 more
Hugleikur í startholunum
Posted by
27 ágúst

Hugleikur í startholunum

Hugleikur ætlar að byrja leikárið með trompi og setja upp glænýtt verk eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Um er að ræða söngleik sem gerist á stríðsárunum og er hann sjálfstætt framhald af...
2 27 ágúst, 2019 more
Requiem – einleikur/gjörningur
Posted by
26 ágúst

Requiem – einleikur/gjörningur

„Guðrún vaknar í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla með því að láta vita að hún sé á lífi.“ Leikhópur sem þær skipa Eyrún Ósk Jónsdóttir og Hildur...
0 26 ágúst, 2019 more
Trúðasýning um pyntingar
Posted by
26 ágúst

Trúðasýning um pyntingar

Companía Patricia Pardo heimsækir Tjarnarbíó í annað sinn, nú með einlægu trúða-, sirkús- og leiksýninguna Kýrin sem hlær. Verkið fjallar um getu mannsins til að pynta og græða sár og...
0 26 ágúst, 2019 more
Leiklistarnámskeið í Kópavogi
Posted by
21 ágúst

Leiklistarnámskeið í Kópavogi

Í september hefst leiklistarnámskeið á vegum Leikfélags Kópavogs sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun.Leiðbeina
0 21 ágúst, 2019 more
Óríon frumsýnir Ó, fagra veröld
Posted by
21 ágúst

Óríon frumsýnir Ó, fagra veröld

Leikfélagið Óríon frumsýnir leikritið Ó, fagra veröld eftir Anthony Neilson fimmtudaginn 22. ágúst. Sýnt er í leikhúsi Leikfélags Kópavogs að Funalind 2 í Kópavogi. Leikstjórn er í höndum Önnu Írisar...
0 21 ágúst, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa