Fréttir

Kæra manneskja í Tjarnarbíói
18 ágúst

Kæra manneskja í Tjarnarbíói

Sviðslistaverkið Kæra manneskja verður frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 1. september kl. 20:30. Hefur þú einhvern tíma tekið eftir því hvernig tilveran gengur hring eftir hring? Fyrst ertu barn, svo eignast...
0 18 ágúst, 2017 meira
Framhjá rauða húsinu og niður stigann
17 ágúst

Framhjá rauða húsinu og niður stigann

Verkið Framhjá rauða húsinu og niður stigann er fyrsta verkefni hins nýstofnaða atvinnuleikhóps Umskiptingar, sem staðsettur er á Akureyri. Verkið er byggt á þremur frumsömdum einleikjum sem eru fléttaðir saman...
0 17 ágúst, 2017 meira
Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní
09 júní

Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní

Leikfélag Hveragerðis sýnir Naktir í náttúrunni, Athyglisverðustu áhugasýningu leikársins 2016-17, í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 15. júní kl. 19.30. Miðasala er í Þjóðleikhúsinu og á Tix.is . Miðaverð er
0 09 júní, 2017 meira
Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss
29 maí

Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss

Aðalfundur Leikfélags Selfoss var haldinn í Litla leikhúsinu við Sigtún þann 10. maí. Mæting á fundinn var góð og létt yfir fólki og fundinum að vanda. Farið var yfir starfið...
0 29 maí, 2017 meira
Síðustu sýningar á Svarta kassanum
29 maí

Síðustu sýningar á Svarta kassanum

„Stundum getur verið svo ólýsanlega gaman að fara í leikhús.“ Sýning Leikfélags Kópavogs, Svarti kassinn hefur hlotið mikið lof síðan hún var frumsýnd í lok apríl. Nú eru síðustu forvöð...
0 29 maí, 2017 meira
Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí
22 maí

Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Ljóta andarungann, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum  miðvikudaginn 24. maí klukkan 18.00. Þetta er ellefta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en
0 22 maí, 2017 meira
Lífið og listin í Kópavogi
18 maí

Lífið og listin í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs: Svarti kassinn Höfundur: Hrefna Friðriksdóttir Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir Leikfélag Kópavogs á 60 ára afmæli í ár og til að ljúka góðu afmælisári var ákveðið að ráðast í gerð.
0 18 maí, 2017 meira
Í samhengi við stjörnurnar
16 maí

Í samhengi við stjörnurnar

Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne kom öllum á óvart með einlægni sinni og frumleika árið 2012 og sló í gegn á West End í London og á...
0 16 maí, 2017 meira
Norræn örleikrit í Tjarnarbíói
09 maí

Norræn örleikrit í Tjarnarbíói

Laugardagskvöldið 13. maí verða flutt fjögur ný örleikrit eftir jafnmörg norræn leikskáld og bera þau yfirskriftina CRASH COURSE.  Uppfærslan er hluti af stóru norrænu verkefni á vegum Dramafronten í Danmörku...
0 09 maí, 2017 meira
Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund
08 maí

Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund

Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn miðvikudagskvöldið 10. maí kl. 20.00 í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni. Stjórnin
0 08 maí, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa