Fréttir

Íó – Undirheimaferð stúlku og hrafns
19 október

Íó – Undirheimaferð stúlku og hrafns

Föstudaginn 29. október kl. 15:00 frumsýnir Gára Hengó í samstarfi við Tjarnarbíó nýtt og ævintýralegt verk ætlað börnum á grunnskólaaldri. Hafrún er ákveðin stelpa með mikið hrokkið hár. Hún elskar...
0 19 október, 2017 meira
Norðlenskum konum boðið í leikhús
19 október

Norðlenskum konum boðið í leikhús

Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu þann 24. október.  Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis. Kvenfólk er 323. sviðsetning Leikfélags Akureyrar og hefur fengið fr
0 19 október, 2017 meira
Stundum ansi absúrd – en alltaf fyndið
17 október

Stundum ansi absúrd – en alltaf fyndið

Leikfélag Ölfuss: Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri Gunnar B. Guðmundsson Elín Gunnlaugsdóttir skrifar Inga sendir systkinum sínum skilaboð um að mamma þeirra sé dáin, þeim bregður óneitanlega
0 17 október, 2017 meira
Vertu svona kona
17 október

Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti leikritið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni. Leikritið er sameiginleg sköpun...
0 17 október, 2017 meira
Ársritið 2016-17 er komið út
16 október

Ársritið 2016-17 er komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2016–2017 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélag
0 16 október, 2017 meira
Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár
09 október

Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána Söngur og leikur í 70 ár, föstudaginn 13. október kl. 20.00 í Leikhúsinu Austurmörk 23, Hveragerði. Flutt verða lög úr leikritum sem leikfélagið hefur sýnt á...
0 09 október, 2017 meira
Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa
06 október

Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa

Þú kemst þinn veg verður sýnt á Akureyri í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Leikverkið Þú kemst þinn veg byggir á sögu Garðars Sölva Helgasonar sem glímir við geðklofa en tekst...
0 06 október, 2017 meira
„Mamma er dáin – komið strax – Inga“
02 október

„Mamma er dáin – komið strax – Inga“

Leikfélag Ölfuss æfir nú af krafti Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Leikarar að þessu sinni eru: Helena Helgadóttir, Ásta Margrét Grétarsdóttir, Róbert Karl Ing
0 02 október, 2017 meira
Snertu mig ekki! Snertu mig
28 september

Snertu mig ekki! Snertu mig

Höfundur: Örn Alexandersson Leikstjórn: Sigrún Tryggvadóttir Fyrir nokkru síðan setti Leikfélag Kópavogs upp sýninguna Snertu mig – ekki! við fádæma jákvæðar undirtektir áhorfenda. Sú sýning var aðeins um klu
0 28 september, 2017 meira
Hrekkjavakan nálgast!
28 september

Hrekkjavakan nálgast!

Leikhúsbúðin er búin að birgja sig upp af blóði, latexi, litum og fleira fíneríi fyrir Hrekkjavökuna svo nú er um að gera að fara að velja sér gervi og æfa...
0 28 september, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa