Flokkur: Bandalagið

Kveðja á alþjóðlega leikhúsdaginn

On behalf of the Nordic and Baltic countries, we wish you a wonderful World Theatre Day. The allocution is made by the Vicepresident of the Lithuanian Amateur Theatre Association dr. Danute Vaigauskaite: Lithuanian Theatre Lover about THEATRE ESSENCE THEATRE IS… „… my soul home smelling like a mint tea. Only in theatre I can show true self. It is like the magical key to my essence.“ (Irmante, 16) „…. a fortress where I feel like a Phoenix, risen from the ashes“. (Jolanta, 17) „…learning to be yourself, to break free from the shackles, to erase the boundaries drawn, to...

Read More

NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum

Stuttverkahátíð NEATA (II Official NEATA Short Play Festival) verður haldin í Þórshöfn í Færeyjum 7. og 8. október 2016. Reglur og upplýsingar fyrir umsókn: – Hátíðin verður haldin í Færeyjum dagana 7. og 8. október 2016 – Hvert aðildarland má koma með mest 3 stuttverk – Öll verkin verða að vera nýskrifuð – Hvert verk má að hámarki vera 15 mín. í sýningu – Halda þarf kröfum varðandi ljós og aðra tækni í lágmarki – Það verða aðeins gefnar 5 mín. í skiptingar milli þátta – Hátíðarhaldarar gera þær kröfur til sýninganna að þær séu sjónrænar og auðskildar áhorfendum...

Read More

NEATA leiklistarhátíðin  7. og 8. október 2016

Leiklistarhátíðir norður-evrópska áhugaleikhúsráðsins, NEATA, hafa verið haldnar á tveggja ára fresti frá árinu 2000. Hátíðin hefur gengið á milli aðildarlandanna í ákveðinni röð og árið 2016 var komið aftur að Norðmönnum. Því miður stendur illa á hjá norska bandalaginu, það er eiginlega búið að leggja það niður og verið er að færa verkefni þess til landshlutasambandanna. Þannig að hátíðin mun ekki verða haldin þar á næsta ári. Þetta var ekki vitað fyrr en sl. sumar og brugðust Færeyingar þá skjótt við og buðust til að halda stuttverkahátíð haustið 2016 í nafni NEATA en fyrirvarinn var orðinn allt of stuttur...

Read More