Upptökur af leiksýningum
Nú er sá tími ársins þegar leikfélögin fara að ganga frá umsóknum ýmisskonar vegna leiksýninga og þá er oftar en ekki verið að vandræðast með upptökur af sýningum. Það verður æ algengara að upptökur séu settar á vefinn í stað þess að brenna á DVD. Hinsvegar vefst fyrir mörgum hvernig best er að gera það. Við höfum útbúið síðu með góðum ráðum í þessu...
Read More