Bandalagið

Ársrit 2015–16 komið út
Posted by
26 september

Ársrit 2015–16 komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2015–2016 er nú komið á Leiklistarvefinn. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélaga þess á síðas
0 26 september, 2016 more
Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði
Posted by
07 maí

Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga var settur á Seyðisfirði í morgun, laugardaginn 7. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Svipmyndir af þinginu munu birtast hér meðan á því stendur.
0 07 maí, 2016 more
Upptökur af leiksýningum
Posted by
30 mars

Upptökur af leiksýningum

Nú er sá tími ársins þegar leikfélögin fara að ganga frá umsóknum ýmisskonar vegna leiksýninga og þá er oftar en ekki verið að vandræðast með upptökur af sýningum. Það verður...
0 30 mars, 2016 more
Ársrit Bandalagsins 2012–13 komið út
Posted by
13 desember

Ársrit Bandalagsins 2012–13 komið út

Nú er ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið komið út 2011–2012. Eins og í fyrra verður því aðeins dreift hér á Leiklistarvefnum í pdf-formati. Í ársritinu eru allar helstu upplýsingar um...
0 13 desember, 2013 more
Ársrit Bandalagsins 2011–12 komið út
Posted by
29 nóvember

Ársrit Bandalagsins 2011–12 komið út

Nú er ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið komið út 2011–2012. Eins og í fyrra verður því aðeins dreift hér á Leiklistarvefnum í pdf-formati. Í ársritinu eru allar helstu upplýsingar um starfsemi...
0 29 nóvember, 2012 more
Posted by on 03 febrúar

Ársrit BÍL 2009-10 komið út

Eftir allnokkra töf vegna innbrots er Ársrit Bandalagsins 2009–2010 loksins komið út. Reyndar er það fyrst og fremst aðgengilegt hér á netinu og er hægt að hala því niður sér...
0 03 febrúar, 2011 more
NEATA VI Application Form
Posted by
14 desember

NEATA VI Application Form

The Icelandic Amateur Theater Association (BIL) will organise the VI Official NEATA Festival 2010 in co-operation with the Nordic Culture Fond, the Icelandic Ministry of Culture, Akureyri Town Government, The...
0 14 desember, 2009 more
Posted by on 06 maí

Lög Bandalags íslenskra leikfélaga

1. grein Samtökin nefnast Bandalag íslenskra leikfélaga. Heimili Bandalagsins og varnarþing er í Reykjavík. 2. grein Bandalagið er landssamtök áhugaleikfélaga á Íslandi og kemur fram fyrir hönd leikfélaganna gagnvart
0 06 maí, 2008 more
Posted by on 26 ágúst

Allt fyrir andann

ALLT  FYRIR  ANDANN Það mælti mín móðir Að mér skyldi kaupa Fleyg af fegursta víni En lát’eins og leikstjórinn – lítið mig staupa’ En ég stressast svo þegar ég sýni....
0 26 ágúst, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa