Alþjóðasamtök

Posted by on 30 apríl

ITI (International Theater Institute)

ITI (International Theater Institute) Alþjóðaleikhússtofnunin The International Theatre Institute. ITI er óháð stofnun leikhúsfólks á vegum UNESCO og alþjóðaleikhússsamfélagsins.
0 30 apríl, 2015 more
Posted by on 30 apríl

IATA

IATA – Alþjóðaáhugaleikhússhreyfingin International Amateur Theatre Association. IATA er alþjóðahreyfing áhugaleikhúsa í heiminum. Það hefur meðlimi í yfir 80 löndum.
0 30 apríl, 2015 more
Posted by on 30 apríl

NAR – Norræna áhugaleikhúsráðið

NAR – Norræna áhugaleikhúsráðið Nordisk Amatörteaterråd. NAR er samtök sambanda áhugaleikhúsa á Norðurlöndunum. NAR er í samstarfi við Baltnesku löndin í NEATA og er einnig meðlimur IATA.
0 30 apríl, 2015 more
Posted by on 30 apríl

NEATA

NEATA – Norður-evrópsku áhugaleikhússamtökin North European Amateur Theatre Association. NEATA er samtök sambanda áhugaleikhúsa á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.  
0 30 apríl, 2015 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa