Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir
Jens og risaferskjan er nafnið á leikritinu sem Leikfélags Sauðárkróks frumsýnir í Bifröst á Sauðárkróki þann 28. október nk. kl. 20:00. Þetta barnaleikrit fyrir alla aldurshópa, spennandi og fyndið enda er Roald Dahl, höfundur sögunar, heimsfrægur fyrir skemmtilega sýn á heim barna (sem og fullorðinna). Jens og risaferskjan er nafnið á leikritinu sem Leikfélags Sauðárkróks frumsýnir í Bifröst á Sauðárkróki þann 28. október nk. kl. 20:00. Þetta barnaleikrit fyrir alla aldurshópa, spennandi og fyndið enda er Roald Dahl, höfundur sögunar, heimsfrægur fyrir skemmtilega sýn á heim barna (sem og fullorðinna). Leikgerðin er eftir David Wood en þýðingu leiktexta gerði...
Read More