Breskur leiklistarháskóli með inntökupróf á Íslandi

Breskur leiklistarháskóli með inntökupróf á Íslandi

Rose Bruford College of Theatre and Performance, einn af fremstu leiklistarskólum Evrópu, býður upp á nám á öllum sviðum leikhússins. Skólinn bíður upp á nám til BA gráðu í almennri leiklist, leiklist og tónlist, Amerískum leiklistarhefðum, Evrópskum leiklistarhefðum, búningahönnun, ljósahönnun, hljóðhönnun, sviðsstjórn, sviðslistum og leikhúshönnun. Og MA gráðu í leikhús fyrir unga áhorfendur og Ensemble Theatre.

Inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir fara fram í Hinu húsinu, Reykjavík 3. og 4. mars fyrir inngöngu í september 2012. Nánari upplýsingar og skráning á admission@bruford.ac.uk og www.bruford.ac.uk

{mos_fb_discuss:3}

0 Slökkt á athugasemdum við Breskur leiklistarháskóli með inntökupróf á Íslandi 571 21 febrúar, 2012 Allar fréttir febrúar 21, 2012

Áskrift að Vikupósti

Karfa