Bragi Árnason

Bragi Árnason

BragiÁrnasonNetfang bragia1@gmail.com

Bragi Árnason er leikara- og söngmenntaður og hefur unnið sem leikari og tónlistarmaður í Bretlandi og flytur nú til Íslands um áramótin. Hann hefur hannað tónlistarnámskeið og gefið út lag í Aylward Academy í London sem og skrifað og flutt sína eigin leiksýningu á Edinborgarhátíðinni í Skotlandi sem og á Act Alone á Suðureyri. Hann hefur einnig tekið að sér tónlistarkennslu í Brookland Junior School í London.

Hann hefur unnið sem leikari, leikstjóri og framleiðandi, bæði á sviði sem og við heimildamyndagerð.

Bragi lauk þriggja ára leiklistarnámi við Kogan Academy of Dramatic Art í London árið 2010, grunnstigsnámi í klassískum söng frá Tónlistarskóla FÍH árið 2007 og þriðja stigi í fiðluleik árið 2002.

2015            Aylward Academy. Listrænn stjórnandi og tónlistarstjóri í lagasmíð með börnum á aldrinum 13-14 í að semja lag og gefa út á upptöku.

2013-2015  Barry and his Guitar.
Höfundur/Leikstjóri/Leikari.  Hen and Chickens Theatre og Moors Bar Theatre í London. Mengi, Reykjavík. Espionage, Edinborg.

2013           Hide and Tweet (Heimildarmynd)  Leikstjóri/framleiðandi. Interact Youth Organisation. London

0 Slökkt á athugasemdum við Bragi Árnason 2555 27 apríl, 2015 Leikstjóralisti apríl 27, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa