Leikfélag Reykjavíkur er elsta leikfélag sem starfað hefur óslitið á Íslandi og er jafnframt eitt elsta starfandi menningarfélag landsins. Leikfélagið rekur Borgarleikhúsið að Listabraut 3 í Reykjavík. Leikhússtjóri er Kristín Eysteinsdóttir.

Vefur Borgarleikhússins