Leikfélagið Frjálst Orð sýnir nýjan einleik eftir Ásgeir Hvítaskáld á Kaffi Egilsstöðum, fimmtudaginn 18.ágúst, klukkan 20. Jón Vigfússon leikur örvæntingarfulla veiðimanninn sem hræðist mest af öllu að vera kallaður einnar gæsar veiðimaður. En gæsin er slungin og hefur áhrif á hugarheim veiðimannsins. Bráðfyndið og kaldhæðið verk.

Rödd: Steinunn Friðriksdóttir

Frítt inn.

Kaffi Egilsstaðir er með frábært tilboð á matseðli fyrir sýningu.

{mos_fb_discuss:2}