ImageImageKeppni √≠ leikh√ļssporti √° milli Leikfélags Reykjav√≠kur og Leikfélags Akureyar fer fram fimmtudaginn 25.ma√≠ (Uppstigningardag). Keppnin hefst klukkan 22:30 √° Litla sviðinu.
 

Keppendur eru: Bergur Þ√≥r Ing√≥lfsson, Friðrik Friðriksson, Gunnar Hansson og Hildigunnur Þr√°insd√≥ttir sem keppa fyrir hönd Leikfélags Reykjav√≠kur og √Ālfr√ļn Örn√≥lfsd√≥ttir, Esther Talia Casey, Guðj√≥n Dav√≠ð Karlsson, J√≥hannes Haukur J√≥hannesson og Mar√≠anna Clara Luthersd√≥ttir sem keppa fyrir hönd Leikfélags Akureyrar.
 
Kynnar: Edda Björg Eyj√≥lfsd√≥ttir og √Ārni Pétur Guðj√≥nsson.
Stigavörður: Aðalheiður √Ārnad√≥ttir.
D√≥mnefnd: G√≠sli Marteinn Baldursson, Ugla Egilsd√≥ttir og Dofri Hermannsson sem n√ļ eru öll √≠ framboði vegna borgarstj√≥rnarkosninganna √° laugardaginn.
 
Öllum verður boðið upp√° banana √≠ boði BananaGroup sem einnig gefur glæsilegan farandbikar √≠ verðlaun. Ef þér finnst gaman að hlægja skaltu ekki l√°ta þig vanta √° þennan einstaka viðburð √≠ Borgarleikh√ļsinu þar sem rj√≥mi gamanleikara LR og LA fara √° kostum.
 
Aðeins þetta eina skipti. Miðaverð 1.000.