Author Archives: Vilborg

Hellisbúinn snýr aftur
07 september

Hellisbúinn snýr aftur

Hellisbúinn er líklega vinsælasti einleikur heims. Hellisbúinn hefur þegar verið sýndur í 52 löndum, yfir 1000 borgum og frá upphafi hafa tugir milljóna um allan heim séð Hellisbúann. Hellisbúinn snýr...
0 07 september, 2017 more
Ubbi kóngur sló í gegn í Mónakó
07 september

Ubbi kóngur sló í gegn í Mónakó

Leikfélag Hafnarfjarðar sýndi leikritið Ubba kóng dagana 29. og 30. ágúst sl. í Théâtre Princesse Grace í Mónakó á hinni virtu alþjóðlegu leiklistarhátíð Mondial du Théâtre. Hátíðin er haldin í...
1 07 september, 2017 more
Leikfélag Akureyrar æfir Kvenfólk
07 september

Leikfélag Akureyrar æfir Kvenfólk

Leikfélag Akureyrar æfir nú í Samkomuhúsinu sýninguna Kvenfólk eftir Hund í óskilum. Í sýningunni fara þeir félagar í Hjörleifur Hjartarsson og Eiríkur Stephensen á hundavaði yfir kvennasöguna undir leikstjórn
0 07 september, 2017 more
Í samhengi við Stjörnurnar! aftur á svið
21 ágúst

Í samhengi við Stjörnurnar! aftur á svið

Leikhópurinn Lakehouse snýr aftur á svið með margrómaða verkið Í samhengi við Stjörnurnar! fimmtudaginn 24. ágúst í Tjarnarbíó kl. 20:30. Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne kom öllum á...
0 21 ágúst, 2017 more
Leikfélag Hafnarfjarðar á leið til Mónakó
21 ágúst

Leikfélag Hafnarfjarðar á leið til Mónakó

Þessa dagana standa yfir stífar æfingar á Ubba kóngi, en verkið verður sýnt í næstu viku á hinni virtu alþjóðlegu leiklistarhátíð Mondial du Théâtre í Mónakó. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Ubba...
0 21 ágúst, 2017 more
Kæra manneskja í Tjarnarbíói
18 ágúst

Kæra manneskja í Tjarnarbíói

Sviðslistaverkið Kæra manneskja verður frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 1. september kl. 20:30. Hefur þú einhvern tíma tekið eftir því hvernig tilveran gengur hring eftir hring? Fyrst ertu barn, svo eignast...
0 18 ágúst, 2017 more
Framhjá rauða húsinu og niður stigann
17 ágúst

Framhjá rauða húsinu og niður stigann

Verkið Framhjá rauða húsinu og niður stigann er fyrsta verkefni hins nýstofnaða atvinnuleikhóps Umskiptingar, sem staðsettur er á Akureyri. Verkið er byggt á þremur frumsömdum einleikjum sem eru fléttaðir saman...
0 17 ágúst, 2017 more
Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní
09 júní

Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní

Leikfélag Hveragerðis sýnir Naktir í náttúrunni, Athyglisverðustu áhugasýningu leikársins 2016-17, í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 15. júní kl. 19.30. Miðasala er í Þjóðleikhúsinu og á Tix.is . Miðaverð er
0 09 júní, 2017 more
29 maí

Stjórnarfundur 6. maí 2017

Stjórnarfundur Bandalags íslenskra leikfélaga haldinn að Hótel Hlíð þann 6. maí 2017 Mætt eru: Guðfinna Gunnarsdóttir, Sigríður Hafsteinsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Bernharð Arnarson, Gísli Björn Heimisson,
0 29 maí, 2017 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa