Author Archives: Vilborg

Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár
09 október

Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána Söngur og leikur í 70 ár, föstudaginn 13. október kl. 20.00 í Leikhúsinu Austurmörk 23, Hveragerði. Flutt verða lög úr leikritum sem leikfélagið hefur sýnt á...
0 09 október, 2017 more
Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa
06 október

Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa

Þú kemst þinn veg verður sýnt á Akureyri í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Leikverkið Þú kemst þinn veg byggir á sögu Garðars Sölva Helgasonar sem glímir við geðklofa en tekst...
0 06 október, 2017 more
„Mamma er dáin – komið strax – Inga“
02 október

„Mamma er dáin – komið strax – Inga“

Leikfélag Ölfuss æfir nú af krafti Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Leikarar að þessu sinni eru: Helena Helgadóttir, Ásta Margrét Grétarsdóttir, Róbert Karl Ing
0 02 október, 2017 more
Hrekkjavakan nálgast!
28 september

Hrekkjavakan nálgast!

Leikhúsbúðin er búin að birgja sig upp af blóði, latexi, litum og fleira fíneríi fyrir Hrekkjavökuna svo nú er um að gera að fara að velja sér gervi og æfa...
0 28 september, 2017 more
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Kvenfólk
27 september

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Kvenfólk

Leikfélag Akureyrar frumsýnir þann 29. september 323. sviðsetningu félagsins. Verkið er nýtt íslenskt sviðsverk eftir Hund í óskilum sem ber titilinn Kvenfólk. Dúettinn Hund í óskilum skipa þeir  Hjörleifur Hj
0 27 september, 2017 more
Hugleikur flytur í nýtt húsnæði
20 september

Hugleikur flytur í nýtt húsnæði

Leikfélagið Hugleikur í Reykjavík hefur fest kaup á nýju húsnæði að Langholtsvegi 109 undir starfsemi sína. Ætlunin er að nýta nýja húsnæðið sem félags-, æfingar- og -geymsluaðstöðu en einnig er...
0 20 september, 2017 more
Leikfélag Akureyrar býður til GRRRRRRLS danssmiðju
15 september

Leikfélag Akureyrar býður til GRRRRRRLS danssmiðju

Leikfélag Akureyrar býður til dansvinnusmiðju fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára, leiðbeinandi er Ásrún Magnúsdóttir, danshöfundur. Aðspurð segir Ásrún: „Vinnusmiðjan er sprottin úr danssýningunni GRRRRRLS sem
0 15 september, 2017 more
Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir fósturverkefnum
14 september

Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir fósturverkefnum

Leikfélag Akureyrar auglýsir nú eftir verkefnum frá sviðslistafólki til að verða fósturverkefni Leikfélags Akureyrar. Þau sviðslistaverkefni sem verða fyrir valinu, munu verða hluti leikársins 2018-2019. Aðspurðu
0 14 september, 2017 more
Fyrirlestur um eitthvað fallegt – gamanverk um kvíða
14 september

Fyrirlestur um eitthvað fallegt – gamanverk um kvíða

Leikhópurinn SmartíLab kynnir með stolti fleiri sýningar á verkinu Fyrirlestur um eitthvað fallegt – gamanverk um kvíða. Verkið var sýnt í Tjarnarbíó í vor við frábærar undirtektir áhorfenda. Fyrirlesturinn
0 14 september, 2017 more
Leiklistarverkefni í Menntaskólanum á Egilsstöðum
13 september

Leiklistarverkefni í Menntaskólanum á Egilsstöðum

Auglýsing frá Menntaskólanum á Egilsstöðum: Blessuð öll. Okkur vantar leikstjóra í verkefni austur á Egilsstaði nú seinna í haust og vetur. Verkefnið er tvíþætt: Annars vegar að kenna grunnáfanga í...
0 13 september, 2017 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa