Author Archives: Vilborg

Stúfur snýr aftur
21 nóvember

Stúfur snýr aftur

Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu á Akureyri og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur sem frumsýnd verður þann fyrsta desember.
0 21 nóvember, 2017 more
Leiklistarskólinn í Landanum
03 nóvember

Leiklistarskólinn í Landanum

Landinn, þáttur á RUV um lífið í landinu, fer um víða og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Í næsta þætti, sunnudaginn 5. nóvember, verður m.a. sýnt...
0 03 nóvember, 2017 more
Vertu svona kona
02 nóvember

Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss frumsýnir leikverkið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur þann 3. nóvember í Litla leikhúsinu við Sigtún. Sýningin markar upphaf 60 ára afmælisárs Leikfélagsins sem stofnað var
0 02 nóvember, 2017 more
Trúðboð fyrir fullorðna
30 október

Trúðboð fyrir fullorðna

Leikfélag Akureyrar býður uppá trúðanámskeið fyrir fullorðna án endurgjalds helgina 11. og 12. nóvember. Námskeiðið ber titilinn Trúðboð og er byrjendanámskeið í trúðatækni fyrir alla sem hafa náð 18 ára
0 30 október, 2017 more
Ævintýrið um Augastein
27 október

Ævintýrið um Augastein

Jólaævintýrið um Augastein mætir aftur á fjalirnar í Tjarnarbíói á aðventunni en sýningin hefur slegið í gegn 15 ár í röð og á orðið frábæran aðdáendahóp. Verkið byggir á sögunum um...
0 27 október, 2017 more
Stúfur snýr aftur
25 október

Stúfur snýr aftur

Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu  og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur  sem frumsýnd verður þann fyrsta desember. Hann...
0 25 október, 2017 more
Íó – Undirheimaferð stúlku og hrafns
19 október

Íó – Undirheimaferð stúlku og hrafns

Föstudaginn 29. október kl. 15:00 frumsýnir Gára Hengó í samstarfi við Tjarnarbíó nýtt og ævintýralegt verk ætlað börnum á grunnskólaaldri. Hafrún er ákveðin stelpa með mikið hrokkið hár. Hún elskar...
0 19 október, 2017 more
Norðlenskum konum boðið í leikhús
19 október

Norðlenskum konum boðið í leikhús

Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu þann 24. október.  Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis. Kvenfólk er 323. sviðsetning Leikfélags Akureyrar og hefur fengið fr
0 19 október, 2017 more
Vertu svona kona
17 október

Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti leikritið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni. Leikritið er sameiginleg sköpun...
0 17 október, 2017 more
Ársritið 2016-17 er komið út
16 október

Ársritið 2016-17 er komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2016–2017 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélag
0 16 október, 2017 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa