Author Archives: Vilborg

Rakarinn í Sevilla í haust
24 júní

Rakarinn í Sevilla í haust

Hin vel þekkta gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, er næsta verkefni Íslensku óperunnar og verður frumsýning þann 17. október næstkomandi í Eldborg í Hörpu. Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer
0 24 júní, 2015 more
Leikfélag Selfoss til Danmerkur
23 júní

Leikfélag Selfoss til Danmerkur

Leikfélag Selfoss er ekki þekkt fyrir metnaðarleysi. Nú skal haldið í víking til Danmerkur en þar mun leikfélagið taka þátt í leiklistarhátíðinni NoBa 4.-10. júlí í Thisted á Jótlandi. NoBa er...
0 23 júní, 2015 more
Lilta gula hænan ferðast um landið
22 júní

Lilta gula hænan ferðast um landið

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum um allt land í sumar. Þetta er níunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn le
0 22 júní, 2015 more
Leiklestur úr verkinu Lokaæfing
18 júní

Leiklestur úr verkinu Lokaæfing

Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir næsta haust í Tjarnarbíói leikverkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikarar munu leiklesa upp úr verkinu föstudaginn 19. júní kl. 17.40 í Ráðhúsinu og í tilefni 100 ára
0 18 júní, 2015 more
Heima er þar sem ég halla mér
18 júní

Heima er þar sem ég halla mér

Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í óhefðbundinni leikmynd. Áhorfendur eru boðnir velkomnir inn í rútu á Kópaskeri og ævintýrið hefst. Svo keyri rútan áleiðis fyrir Melrakkaskléttuna...
0 18 júní, 2015 more
Gríman 2015 – Úrslit
16 júní

Gríman 2015 – Úrslit

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru þeir...
0 16 júní, 2015 more
Gríman 2015
12 júní

Gríman 2015

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2015 verða haldin með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu þann 16. júní nk. Kynnar kvöldsins eru þeir Kjartan og Árni Pétur Guðjónsson. Fjöldi skemmtiatriða er á...
0 12 júní, 2015 more
Leiklistarskólinn settur
08 júní

Leiklistarskólinn settur

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga var settur í nítjánda sinn að Húnavöllum sl. laugardag. Skólann sækja í ár 39 nemendur á þremur námskeiðum og fimm höfundar eru einnig í heimsókn alla...
2 08 júní, 2015 more
Spor, eða Moments, á leiklistarhátið í London
04 júní

Spor, eða Moments, á leiklistarhátið í London

StepByStep leikhópurinn í London setur upp íslenska útvarpsverkið Spor, eða Moments, eftir Starra Haukson á leiklistarhátið í Crouch End í norður London í júní. Leikarahópurinn er alíslenskur og þýðing er...
0 04 júní, 2015 more
Tilnefningar til Grimunnar 2015
03 júní

Tilnefningar til Grimunnar 2015

Tilnefningar til Grímunnar 2015 voru kunngjörðar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í dag þann 3. júní. Allt í allt voru tilnefningarnar 89 talsins í 18 flokkum. Sýning ársins Billy Elliott...
0 03 júní, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa