Author Archives: Vilborg

Heima er þar sem ég halla mér
18 júní

Heima er þar sem ég halla mér

Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í óhefðbundinni leikmynd. Áhorfendur eru boðnir velkomnir inn í rútu á Kópaskeri og ævintýrið hefst. Svo keyri rútan áleiðis fyrir Melrakkaskléttuna...
0 18 júní, 2015 more
Gríman 2015 – Úrslit
16 júní

Gríman 2015 – Úrslit

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru þeir...
0 16 júní, 2015 more
Gríman 2015
12 júní

Gríman 2015

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2015 verða haldin með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu þann 16. júní nk. Kynnar kvöldsins eru þeir Kjartan og Árni Pétur Guðjónsson. Fjöldi skemmtiatriða er á...
0 12 júní, 2015 more
Leiklistarskólinn settur
08 júní

Leiklistarskólinn settur

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga var settur í nítjánda sinn að Húnavöllum sl. laugardag. Skólann sækja í ár 39 nemendur á þremur námskeiðum og fimm höfundar eru einnig í heimsókn alla...
2 08 júní, 2015 more
Spor, eða Moments, á leiklistarhátið í London
04 júní

Spor, eða Moments, á leiklistarhátið í London

StepByStep leikhópurinn í London setur upp íslenska útvarpsverkið Spor, eða Moments, eftir Starra Haukson á leiklistarhátið í Crouch End í norður London í júní. Leikarahópurinn er alíslenskur og þýðing er...
0 04 júní, 2015 more
Tilnefningar til Grimunnar 2015
03 júní

Tilnefningar til Grimunnar 2015

Tilnefningar til Grímunnar 2015 voru kunngjörðar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í dag þann 3. júní. Allt í allt voru tilnefningarnar 89 talsins í 18 flokkum. Sýning ársins Billy Elliott...
0 03 júní, 2015 more
MagnusMaria: Stutt, heit og hinsegin ópera
03 júní

MagnusMaria: Stutt, heit og hinsegin ópera

Magnus Maria er ný, norræn ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur við líbrettó Katarinu Gäddnäs. Óperan fjallar um mannréttindi, réttindi kvenna til að velja sér starf og fá sömu laun og karlmenn, rétt samkynhnei
0 03 júní, 2015 more
Vorverkin hjá Leikfélaginu Sýnum
29 maí

Vorverkin hjá Leikfélaginu Sýnum

Leikfélagið Sýnir sýnir fjögur ný stuttverk við leikskólann Steinahlíð (við austari enda Suðurlandsbrautar) laugardaginn 30. maí kl. 17.00. Sýningin útileiksýning og hefur hlotið samnefnið Vorverkin en verkin sem
0 29 maí, 2015 more
Er ekki nóg að elska? síðasta sýning
29 maí

Er ekki nóg að elska? síðasta sýning

Er ekki nóg að elska? er raunsæisleg og kraftmikil fjölskyldusaga sem lýsir fjölskylduátökum um leyndarmál sem ekki mega koma upp á yfirborðið því þau sverta þar með minningu mektarmanns. Jarðarför...
0 29 maí, 2015 more
Hið vikulega í Hafnarfirðinum
29 maí

Hið vikulega í Hafnarfirðinum

Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Hið vikulega, stuttverkadagskrá þar sem höfundar fengu viku til að skrifa og leikarar og leikstjórar hafa viku til að æfa og setja upp. Í þetta skiptið er...
0 29 maí, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa