Author Archives: Vilborg

Nýtt leikár kynnt í Borgarleikhúsinu
25 ágúst

Nýtt leikár kynnt í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið kynnir leikárið 2015-2016 með glæsilegu blaði sem kom út í dag. Dagskrá vetrarins eru mjög fjölbreytt og er öllu tjaldað til. Aðsókn í Borgarleikhúsið hefur aukist jafnt og þétt...
0 25 ágúst, 2015 more
Hið vikulega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
19 ágúst

Hið vikulega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Nú á föstudaginn 21. ágúst kl. 20 verður Hið vikulega frumsýnt hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar í Gaflaraleikhúsinu. Að þessu sinni verða sjö verk tekin til sýningar eftir jafn marga höfunda. Þema...
0 19 ágúst, 2015 more
Ævintýraóperan Baldursbrá í Hörpu
13 ágúst

Ævintýraóperan Baldursbrá í Hörpu

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal í Hörpu laugardaginn 29. ágúst 2015 og er miðasala hafin Hér er um tónleikauppfærslu að ræ
0 13 ágúst, 2015 more
Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leikárið á Hinu Vikulega
11 ágúst

Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leikárið á Hinu Vikulega

Höfundar Leikfélags Hafnarfjarðar sitja nú við að skrifa leikrit fyrir Hið vikulega, en æfingar hefjast á því næstkomandi laugardag, 15. ágúst, kl. 14:00, en þá verður samlestur á nýskrifuðum verkum...
0 11 ágúst, 2015 more
Stuttverkasýning í Logalandi
07 ágúst

Stuttverkasýning í Logalandi

Leikfélagið Sýnir stendur fyrir sýningu nokkurra nýrra íslenkra stuttverka í og við Félagsheimilið Logaland í Reykholtsdal laugardaginn 8. ágúst kl. 17.00. Sýning er líður „ríjúnioni“ Leiklistarskóla Bandala
0 07 ágúst, 2015 more
Stjórnarfundur 24. júní 2015
04 ágúst

Stjórnarfundur 24. júní 2015

Fundur miðvikudaginn 24. júní 2015 kl. 13.00 að Kleppsmýrarvegi 8 í Reykjavík. Fundur settur  kl. 13:00. Mætt eru: Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Þrúður Sigurðardóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir
0 04 ágúst, 2015 more
Tjarnarbíó opnar á ný
04 ágúst

Tjarnarbíó opnar á ný

Tjarnarbíó opnar aftur í ágúst eftir breytingar á sal og búnaði. Fyrsta sýning haustsins kemur frá Spáni, en það er leikhópurinn Patricia Pardo sem sýnir sirkusverkið Comissura. Verkið er sýnt...
0 04 ágúst, 2015 more
Act alone í sjávarþorpinu Suðureyri
04 ágúst

Act alone í sjávarþorpinu Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í sjávarþorpinu Suðureyri dagana 5. – 8. ágúst. Boðið verður uppá einstaka dagskrá fyrir alla aldurshópa og rúsínan í pysluendanum er að það er frítt...
0 04 ágúst, 2015 more
Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra
04 ágúst

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra

Leikfélag Vestmannaeyja óskar eftir hugmyndaríkum leikstjóra til að kljást við haustverkefni félagsins sem verður barna- og fjölskyldusýning. Áætlaður æfingatími er frá byrjun september til byrjun nóvember. Leikf
0 04 ágúst, 2015 more
Sumarlokun
29 júní

Sumarlokun

Þjónustumiðstöðin, Leikhúsbúðin og Leiklistarvefurinn loka vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 4. ágúst. Athugið að Vefverslun Leikhúsbúðarinnar er líka lokuð. Sólarkveðja, Bandalag íslenskra leikfélaga
0 29 júní, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa