Author Archives: Vilborg

Stuttverkasýning í Logalandi
07 ágúst

Stuttverkasýning í Logalandi

Leikfélagið Sýnir stendur fyrir sýningu nokkurra nýrra íslenkra stuttverka í og við Félagsheimilið Logaland í Reykholtsdal laugardaginn 8. ágúst kl. 17.00. Sýning er líður „ríjúnioni“ Leiklistarskóla Bandala
0 07 ágúst, 2015 more
Stjórnarfundur 24. júní 2015
04 ágúst

Stjórnarfundur 24. júní 2015

Fundur miðvikudaginn 24. júní 2015 kl. 13.00 að Kleppsmýrarvegi 8 í Reykjavík. Fundur settur  kl. 13:00. Mætt eru: Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Þrúður Sigurðardóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir
0 04 ágúst, 2015 more
Tjarnarbíó opnar á ný
04 ágúst

Tjarnarbíó opnar á ný

Tjarnarbíó opnar aftur í ágúst eftir breytingar á sal og búnaði. Fyrsta sýning haustsins kemur frá Spáni, en það er leikhópurinn Patricia Pardo sem sýnir sirkusverkið Comissura. Verkið er sýnt...
0 04 ágúst, 2015 more
Act alone í sjávarþorpinu Suðureyri
04 ágúst

Act alone í sjávarþorpinu Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í sjávarþorpinu Suðureyri dagana 5. – 8. ágúst. Boðið verður uppá einstaka dagskrá fyrir alla aldurshópa og rúsínan í pysluendanum er að það er frítt...
0 04 ágúst, 2015 more
Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra
04 ágúst

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra

Leikfélag Vestmannaeyja óskar eftir hugmyndaríkum leikstjóra til að kljást við haustverkefni félagsins sem verður barna- og fjölskyldusýning. Áætlaður æfingatími er frá byrjun september til byrjun nóvember. Leikf
0 04 ágúst, 2015 more
Sumarlokun
29 júní

Sumarlokun

Þjónustumiðstöðin, Leikhúsbúðin og Leiklistarvefurinn loka vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 4. ágúst. Athugið að Vefverslun Leikhúsbúðarinnar er líka lokuð. Sólarkveðja, Bandalag íslenskra leikfélaga
0 29 júní, 2015 more
Rakarinn í Sevilla í haust
24 júní

Rakarinn í Sevilla í haust

Hin vel þekkta gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, er næsta verkefni Íslensku óperunnar og verður frumsýning þann 17. október næstkomandi í Eldborg í Hörpu. Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer
0 24 júní, 2015 more
Leikfélag Selfoss til Danmerkur
23 júní

Leikfélag Selfoss til Danmerkur

Leikfélag Selfoss er ekki þekkt fyrir metnaðarleysi. Nú skal haldið í víking til Danmerkur en þar mun leikfélagið taka þátt í leiklistarhátíðinni NoBa 4.-10. júlí í Thisted á Jótlandi. NoBa er...
0 23 júní, 2015 more
Lilta gula hænan ferðast um landið
22 júní

Lilta gula hænan ferðast um landið

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum um allt land í sumar. Þetta er níunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn le
0 22 júní, 2015 more
Leiklestur úr verkinu Lokaæfing
18 júní

Leiklestur úr verkinu Lokaæfing

Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir næsta haust í Tjarnarbíói leikverkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikarar munu leiklesa upp úr verkinu föstudaginn 19. júní kl. 17.40 í Ráðhúsinu og í tilefni 100 ára
0 18 júní, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa