Author Archives: Vilborg

BRÍET í Tjarnarbíói
03 september

BRÍET í Tjarnarbíói

Dansverk um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur – aðeins þrjár sýningar 4., 10. og 13. september. Dansverkið Bríet var nýlega frumsýnt á Reykjavík Dance Festival við frábærar viðtökur og heldur nú áfram í Tjarnar
0 03 september, 2015 more
Móðurharðindin, frumsýning í Þjóðleikhúsinu
02 september

Móðurharðindin, frumsýning í Þjóðleikhúsinu

Móðurharðindin eftir Björn Hlyn Haraldsson verður frumsýnt í Kassanum 5. september. Þetta er annað leikrit Björns Hlyns en verk hans Dubbeldusch var frumsýnt við góðan orðstýr á leikfélagi Akureyrar fyrir...
0 02 september, 2015 more
Uppsprettan auglýsir eftir handritum
02 september

Uppsprettan auglýsir eftir handritum

Við hjá Uppsprettunni erum að leita eftir handritum sem aldrei hafa verið flutt á sviði áður. Þau mega vera mest 1.120 orð að lengd, eða 1.120 orða heilsteypt atriði. Einleikir eru ekki leyfilegir. Engar aðrar
0 02 september, 2015 more
Opið hús í Borgarleikhúsinu
27 ágúst

Opið hús í Borgarleikhúsinu

Starfsfólk Borgarleikhússins lýkur upp dyrunum á laugardag, 29. ágúst kl 13 og býður í vöfflukaffi með fjörlegri dagskrá. Það verður líf á öllum sviðum og um allt leikhús. Gestir á öllum...
0 27 ágúst, 2015 more
Námskeið í leikritun hjá Karli Ágústi Úlfssyni
25 ágúst

Námskeið í leikritun hjá Karli Ágústi Úlfssyni

Leikfélagið Hugleikur stendur fyrir námskeiði í leikritun nú í byrjun september í húsnæði sínu að Eyjarslóð 9. Kennari er Karl Ágúst Úlfsson. Námskeiðið er ætlað öllum sem áhuga hafa á...
0 25 ágúst, 2015 more
Nýtt leikár kynnt í Borgarleikhúsinu
25 ágúst

Nýtt leikár kynnt í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið kynnir leikárið 2015-2016 með glæsilegu blaði sem kom út í dag. Dagskrá vetrarins eru mjög fjölbreytt og er öllu tjaldað til. Aðsókn í Borgarleikhúsið hefur aukist jafnt og þétt...
0 25 ágúst, 2015 more
Hið vikulega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
19 ágúst

Hið vikulega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Nú á föstudaginn 21. ágúst kl. 20 verður Hið vikulega frumsýnt hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar í Gaflaraleikhúsinu. Að þessu sinni verða sjö verk tekin til sýningar eftir jafn marga höfunda. Þema...
0 19 ágúst, 2015 more
Ævintýraóperan Baldursbrá í Hörpu
13 ágúst

Ævintýraóperan Baldursbrá í Hörpu

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal í Hörpu laugardaginn 29. ágúst 2015 og er miðasala hafin Hér er um tónleikauppfærslu að ræ
0 13 ágúst, 2015 more
Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leikárið á Hinu Vikulega
11 ágúst

Leikfélag Hafnarfjarðar hefur leikárið á Hinu Vikulega

Höfundar Leikfélags Hafnarfjarðar sitja nú við að skrifa leikrit fyrir Hið vikulega, en æfingar hefjast á því næstkomandi laugardag, 15. ágúst, kl. 14:00, en þá verður samlestur á nýskrifuðum verkum...
0 11 ágúst, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa