Author Archives: Vilborg

65 ára afmælishátíð!
22 September

65 ára afmælishátíð!

Við ætlum að blása í lúðra og efna til handritasamkeppni og leiklistargjörnings um allt land í tilefni af 65 ára afmæli Bandalagsins 2015, en það var stofnað 12. ágúst 1950....
0 22 September, 2015 more
Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga 2014–15 komið út
17 September

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga 2014–15 komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2014–2015 er nú komið á Leiklistarvefinn. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélaga þess á síðas
1 17 September, 2015 more
Nazanin í Tjarnarbíói
16 September

Nazanin í Tjarnarbíói

Nazanin er nýtt sviðslistaverk í leikstjórn Mörtu Nordal um írönsku flóttakonuna Nazanin Askari. „Ég fæddist fyrir 28 árum. Það eru liðin 36 ár síðan íran varð íslamskt ríki, síðan öllum...
0 16 September, 2015 more
Frami í Tjarnarbíói
15 September

Frami í Tjarnarbíói

„Enginn meinar neitt af því enginn þorir því og ef einhver vildi meina eitthvað þá myndi enginn skilja það því allir héldu að hann væri að grínast.“ Frami er nýtt...
0 15 September, 2015 more
Breska verðlaunaverkið At í Borgarleikhúsinu
15 September

Breska verðlaunaverkið At í Borgarleikhúsinu

Föstudaginn 18. september kl. 20 mun Leikfélag Reykjavíkur frumsýna á Nýja sviðinu breska verðlaunaverkið At eftir Mike Bartlett í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur. Gretar Reynisson gerir leikmynd og búninga en Ha
0 15 September, 2015 more
Leiklistarsaga Bíldudals á bók
15 September

Leiklistarsaga Bíldudals á bók

Sögusagnir eru margar. Ein þeirra er sú að Bílddælingar geri meira af því að skemmta sér en að vinna. Meðan íbúar næsta þorps geri akkúrat öfugt. Ekkert skal fullyrt um...
0 15 September, 2015 more
Ný íslensk óperetta á Ísafirði
15 September

Ný íslensk óperetta á Ísafirði

Hin nýstofnaða Ópera Vestfjarða frumsýnir sitt fyrsta verkefni núna á fimmtudag. Það er óperettueinleikurinn „Eitthvað sem lokkar og seiðir…“. Verkið fjallar um söng- og leikkonuna Sigrúnu Magnúsdóttur,
0 15 September, 2015 more
Í hjarta Hróa hattar, frumsýning um helgina
11 September

Í hjarta Hróa hattar, frumsýning um helgina

Leikritið Í hjarta Hróa hattar eftir David Farr í uppfærslu Vesturports verður frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 12. september kl. 19.30 . Gleymdu öllu því sem þú þykist vita...
0 11 September, 2015 more
Lokaæfing í Tjarnarbíói
11 September

Lokaæfing í Tjarnarbíói

Tjarnarbíó kynnir með stolti fyrstu samstarfssýningu leikársins. Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir leikverkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur á afmælisdegi höfundar 4. október. Uppsetningin er hluti af lestrarh
0 11 September, 2015 more
4:48 PSYCHOSIS
08 September

4:48 PSYCHOSIS

Frumuppfærsla á Íslandi á bresku verki eftir Söru Kane, 4:48 Psychosis, sem frá því það var frumsýnt árið 2000 hefur vakið gríðarlega athygli og umtal víða um heim. Frumsýnt í...
0 08 September, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa