Author Archives: Vilborg

Leikfélag Hólmavíkur sýnir Draugasögu
07 október

Leikfélag Hólmavíkur sýnir Draugasögu

Miðvikudagskvöldið 7. okt. verður einleikurinn Draugasaga frumsýndur í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Það er Leikfélag Hólmavíkur sem setur verkið upp í samvinnu við Sauðfjársetur
0 07 október, 2015 more
Einn rjúkandi kaffibolli í Þorlákshöfn
06 október

Einn rjúkandi kaffibolli í Þorlákshöfn

Leikfélag Ölfuss frumsýnir nýtt íslenskt leikrit eftir heimamanninn Aðalstein Jóhannsson í leikstjórn Don Ellione, en þetta er í annað sinn sem hann leikstýrir hjá Leikfélagi Ölfuss. Verkið nefnist Einn rjúkandi.
2 06 október, 2015 more
Benedikt búálfur á Norðfirði
02 október

Benedikt búálfur á Norðfirði

Leikfélag Norðfjarðar frumsýnir söngleikinn um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson í Egilsbúð laugardaginn 3. október. Leikstjóri er Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson. Dídí mannabarn rekur augun í Benedik
0 02 október, 2015 more
Lokaæfing í Tjarnarbíói
01 október

Lokaæfing í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir leikverkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur á afmælisdegi höfundar 4. október. Uppsetningin er hluti af lestrarhátíð Bókmenntaborgar sem í ár er tileinkuð Svövu og hennar ver
0 01 október, 2015 more
Heimkoman í Þjóðleikhúsinu
01 október

Heimkoman í Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið frumsýnir þann 10. október á Stóra sviðinu leikritið Heimkomuna eftir nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter í leikstjórn Atla Rafns Sigurðarsonar leikara og leikstjóra en það er einmitt afmæli
0 01 október, 2015 more
Mæður Íslands hjá Leikfélagi Mosfellssveitar
29 september

Mæður Íslands hjá Leikfélagi Mosfellssveitar

Miðvikudaginn 30. september verður leikverkið Mæður Íslands frumsýnt hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Mæður Íslands er nýtt, íslenskt leikverk, þar sem sagan er sögð frá sjónarhorni konunnar, móðurinnar og dó
0 29 september, 2015 more
Ný trúðasýning í Borgarleikhúsinu
28 september

Ný trúðasýning í Borgarleikhúsinu

Fimmtudaginn 1. október kl. 20 mun Leikfélag Reykjavíkur frumsýna á Litla sviði Borgarleikhússins nýtt íslenskt verk, Sókrates eftir Berg Þ. Ingólfsson og Kristjönu Stefánsdóttur í leikstjórn Rafael Bianciotto og
0 28 september, 2015 more
Jólasýning Borgarbarna 2015
23 september

Jólasýning Borgarbarna 2015

Jólaleikrit Borgarbarna, barna- og unglingaleikhúss þetta árið ber vinnuheitið „Ferðalagið“.  Er þetta tíunda árið í röð sem Borgarbörn setja upp jólasýningu Sýningin er frábær skemmtun fyrir fólk á öl
0 23 september, 2015 more
23 september

Gel Foam frá Kryolan

Vara uppseld í bili. Væntanleg um 20. október. Gel Foam frá Kryolan. Ætlað til að búa til viðbætur í andlit, s.s. nef, kinnbein, enni, hökur o.þ.h. Þetta eru kubbar úr...
0 23 september, 2015 more
Arty Hour #13 í Tjarnarbíói
22 september

Arty Hour #13 í Tjarnarbíói

Listastundin í Tjarnarbíó: verk í vinnslu og nýjar sýningar kynntar Nú er komið að því! Leikárið er farið af stað af krafti og því ekki seinna vænna en að opna...
0 22 september, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa