Author Archives: Vilborg

Arty Hour #14 – Listamenn Tjarnarbíós kynna verk sín
19 október

Arty Hour #14 – Listamenn Tjarnarbíós kynna verk sín

Októberútgáfa listastundar Tjarnarbíós verður haldin 19. október kl. 20:00. Á þessum viðburðum fáum við að heyra frá þeim listamönnum sem vinna í Tjarnarbíó, annað hvort að uppsetningu verka eða við...
0 19 október, 2015 more
Kardemommubærinn á Króknum
16 október

Kardemommubærinn á Króknum

Næstkomandi laugardag, 17. október frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner. Hulda Valtýsdóttir þýddi verkið og Kristján frá Djúpalæk þýddi söngtextana. Leikstjóri er Sigurlaug Vo
0 16 október, 2015 more
Lífið – Stórskemmtilegt drullumall
16 október

Lífið – Stórskemmtilegt drullumall

Aukasýningar hefjast í Tjarnarbíói sunnudaginn 18. október, kl. 13:00 á Lífið – Stórskemmtilegt drullumall. Fyrsta aukasýning af fjórum. Lífið er stórskemmtilegt drullumall á mörkum leikhúss og myndlistar fy
0 16 október, 2015 more
Uppsprettan í Tjarnarbíói 20. október
13 október

Uppsprettan í Tjarnarbíói 20. október

Uppsprettan verður haldin í fimmta sinn í Tjarnarbíói þriðjudaginn 20. október. Formið er þannig að leikarar og leikstjórar fá ný íslensk stuttverk til að vinna með sólarhring fyrir sýningu. Þau...
0 13 október, 2015 more
Mávurinn, frumsýning 16. september
13 október

Mávurinn, frumsýning 16. september

Föstudaginn 16. október kl. 20 frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur á Stóra sviðinu Mávinn eftir Anton Tsjékhov í leikstjórn Yana Ross. Stórglæsilegir leikarar eru í sýningunni s.s. Halldóra Geirharðsdóttur, Björn T
0 13 október, 2015 more
Bangsímon á Selfossi
09 október

Bangsímon á Selfossi

Það er heldur betur líf og fjör í Litla leikhúsinu við Sigtún þessa dagana því hafnar eru æfingar á leikritinu Bangsímon eftir Peter Snickars í leikstjórn okkar eigin Guðfinnu Gunnarsdóttur....
0 09 október, 2015 more
Vegbúar í Borgarleikhúsinu
08 október

Vegbúar í Borgarleikhúsinu

Fimmtudaginn 15. október kl 20 frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur á Litla sviðinu nýtt íslenskt verk, Vegbúar eftir KK og Jón Gunnar Þórðarson. KK fer með eina hlutverk sýningarinnar en leikstjórn er...
0 08 október, 2015 more
Leikverkið Petra sýnt aftur í Tjarnarbíói
08 október

Leikverkið Petra sýnt aftur í Tjarnarbíói

Leikverkið Petra eftir Brogan Davison, Pétur Ármannsson og Björn Leó Brynjarsson snýr aftur á svið í Tjarnarbíói 17. október. Leikhópurinn Dansaðu fyrir mig sem stendur að sýningunni sýndi verkið nýverið...
0 08 október, 2015 more
Þú kemst þinn veg
08 október

Þú kemst þinn veg

Þú kemst þinn veg eftir Finnboga Þorkel Jónsson verður sýnt í Tjarnarbíói 15. október. Höfundur verksins og sjálfur Garðar Sölvi, sá sem verkið byggir á, spjalla við áhorfendur eftir sýningu. Garðar...
0 08 október, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa