Author Archives: Vilborg

Stuttverkadagskrá Hugleiks
19 nóvember

Stuttverkadagskrá Hugleiks

Á föstudaginn 20. nóvember mun Leikfélagið Hugleikur frumsýna stuttverkadagskrá sem hefur hlotið heitið Et tu Hugleikur? Þar munu svik hvers konar vera í forgrunni, könnuð til hlítar og, vonandi, afhjúpuð....
0 19 nóvember, 2015 more
Arty Hour #15 í Tjarnarbíói
16 nóvember

Arty Hour #15 í Tjarnarbíói

Arty Hour nóvembermánaðar verður haldinn 16. nóvember kl. 20:00. Á þessum viðburðum fáum við að heyra frá þeim listamönnum sem vinna í Tjarnarbíó, annað hvort að uppsetningu verka eða við...
0 16 nóvember, 2015 more
Töfratárið, frumsýning í Mosfellsbæ
19 nóvember

Töfratárið, frumsýning í Mosfellsbæ

Töfratárið er nýtt íslenskt leikrit eftir Agnesi Wild í leikstjórn hennar verður frumsýnt sunnudaginn 22.11.2015 klukkan 15:00. Töfratárið fjallar um stúlkuna Völu sem þykir fátt skemmtilegra en að leika sér...
0 19 nóvember, 2015 more
65 ára afmælishátíð – Stuttverkin tilbúin
09 nóvember

65 ára afmælishátíð – Stuttverkin tilbúin

Valnefnd hefur lokið störfum og valið þau þrjú af sjö innsendum verkum sem notuð verða við 65 ára afmælisgjörning aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga vikuna 16.-22. nóvember. Valnefndina skipuðu: Ágús
0 09 nóvember, 2015 more
Halaleikhópurinn sýnir Innlit í Stræti
09 nóvember

Halaleikhópurinn sýnir Innlit í Stræti

Hlutar úr leikritinu Stræti eftir Jim Cartwright í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar verða sýndir 14. og 15. nóvember kl. 20. Í „Innlit í Stræti“ verða flutt eintöl nokkurra íbúa strætisins þar sem við...
0 09 nóvember, 2015 more
Fínasta fjölskyldusýning í Freyvangi
06 nóvember

Fínasta fjölskyldusýning í Freyvangi

Klaufar og kóngsdætur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Freyvangsleikhúsið Leikstjórn: Ármann Guðmundsson Brynhildur Þórarinsdóttir rýnir sýningu Fimm manna fjölskylda frá Akurey
0 06 nóvember, 2015 more
Klaufar og kóngsdætur í Freyvangi
23 október

Klaufar og kóngsdætur í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið frumsýnir barna- og fjölskylduleikritið Klaufar og kóngsdætur laugardaginn 24. október kl. 20.00. Um er að ræða leikrit eftir þrjá Ljóta hálfvita, Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þo
0 23 október, 2015 more
Þetta er grín án djóks
21 október

Þetta er grín án djóks

Á morgun, fimmtudaginn 22. október, frumsýnir Menningarfélag Akureyrar glænýtt íslenskt verk í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og menningarhússins Hofs. Verkið ber titilinn Þetta er grin, án djóks og er eftir þau
0 21 október, 2015 more
„Einn koss enn ..“ aftur á svið í Hveragerði
20 október

„Einn koss enn ..“ aftur á svið í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis æfir nú upp  leikritið Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan. Leikritið var frumsýnt í vor en sýningar hættu skyndilega fyrir fullu húsi þegar einn...
0 20 október, 2015 more
Þjóðleikhúsið í leikferð um landið 
19 október

Þjóðleikhúsið í leikferð um landið 

–  Fimm ára börnum boðið á leiksýningu. Nú í október mun Þjóðleikhúsið leggja land undir fót og bjóða börnum víðsvegar um landið að njóta hinnar feykivinsælu Sögustundar. Þjóðleikhúsið hefur un
0 19 október, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa