Author Archives: Vilborg

Er á meðan er í Félagsheimilinu Borg
09 March

Er á meðan er í Félagsheimilinu Borg

Leikfélagið Borg frumsýndi á dögunum gamanleikritið Er á meðan er eftir Moss Hart og Georg S.Kaufman í þýðingu Sverris Thoroddsen. Leikstjórar eru Jónmundur Grétarsson og Lilja Nótt Þórarinsdóttir. Leikriti
0 09 March, 2016 more
Leiklistarskóli BÍL 2016
09 March

Leiklistarskóli BÍL 2016

Starfstími skólans árið 2016 verður frá 4. til 12. júní að Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu. Skráning í skólann hefst 15. mars og stendur til til 15. apríl. Í sumar verða þrjú námskeið...
0 09 March, 2016 more
MAMMA MIA! í Borgarleikhúsinu
08 March

MAMMA MIA! í Borgarleikhúsinu

MAMMA MIA! verður frumsýnd 11. mars á Stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjóri er Unnur Ösp Stefánsdóttir og aðalhlutverk eru í höndum Jóhönnu Vigdísar Arnardóttir, Helga Björns, Val Freys Einarssonar, Halldórs
2 08 March, 2016 more
Síðustu sýningar í Tjarnarbíói
07 March

Síðustu sýningar í Tjarnarbíói

Nú fer hver að verða síðastur að sjá nokkrar frábærar sýningar í Tjarnarbíó. Á næstu dögum fara fram síðustu sýningar á eftirfarandi verkum: Lífið Grímuverðlaun fyrir Barnasýningu ársins 2015 13....
0 07 March, 2016 more
Óþarfa offarsi í Logalandi
03 March

Óþarfa offarsi í Logalandi

Ungmennafélag Reykæla í Borgarfirði frumsýnir næstkomandi föstudag, 4. mars, leikritið Óþarfa offarsa eftir bandaríska leikarann og leikskáldið Paul Slade Smith. Leikritið er farsi eins og nafnið bendir til og skart
0 03 March, 2016 more
Trúðanámskeið Rafaels Bianciotto
01 March

Trúðanámskeið Rafaels Bianciotto

Dagana 8. -13. mars nk. mun franski trúðameistarinn Rafael Bianciotto halda sín einstöku trúðanámskeið í Dómhúsinu í Reykjavík. Rafael er Íslendingum að góðu kunnur en hann hefur kennti trúðatækni við...
0 01 March, 2016 more
Þrjú leikrit með einum leikara
29 February

Þrjú leikrit með einum leikara

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur sannarlega vakið athygli fyrir að fara sínar eigin leiðir. Eitt árið sýndi leikhúsið vestfirska verðlaunaleikinn Gísla Súrsson í sólarhring. Nú er enn eitt k
0 29 February, 2016 more
Bjart með köflum í Freyvangi
25 February

Bjart með köflum í Freyvangi

Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir í kvöld söngleikinn Bjart með köflum eftir Ólaf Hauk Símonarson. Bjart með köflum er söngleikur með tónlist frá hippatímabilinu. Í sýningunni eru lög á borð..
0 25 February, 2016 more
Gripahúsið í Tjarnarbíó
23 February

Gripahúsið í Tjarnarbíó

Nýtt, íslenskt leikverk um hina íslensku bjartsýni. Frumsýnt í Tjarnarbíó föstudaginn 26. febrúar. Gripahúsið er nýtt íslenskt leikverk eftir Bjartmar Þórðarson. Verkið er unnið frá upphafi til enda í Tjarnar
0 23 February, 2016 more
Skugga-Baldur sviðsettur í Reykjavík
22 February

Skugga-Baldur sviðsettur í Reykjavík

Ný leikgerð byggð á skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón verður frumsýnd í Hafnarhúsinu 4. mars. Leikgerðin er skrifuð af Kamilu Polívková, sem leikstýrir verkinu, og Teru Hof sem einnig er leikari...
0 22 February, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa