Author Archives: Vilborg

Súperstar á Laugarbakka
12 May

Súperstar á Laugarbakka

Leikdeild Umf. Grettis á Laugarbakka í Miðfirði í samstarfi við Leikhópinn á Hvammstanga setti upp rokkóperuna Súperstar síðustu páska í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þátttakendur sem voru allir heimamenn voru 38 t
0 12 May, 2016 more
Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2015-2016
09 May

Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2015-2016

Þjóðleikhússtjóri, Ari Matthíasson, tilkynnti um valið á hátíðakvöldverði aðalfundar Bandalags íslenskra leikfélaga á Seyðisfirði laugardaginn 7. maí sl.: Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleik
0 09 May, 2016 more
Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
02 May

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Þriðjudaginn 3. maí kl. 13.00 verður opinn samlestur á nýju verki Bjarna Jónssonar, Sending. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Fyrsta...
0 02 May, 2016 more
Framtíð mannkynsins er á KOI
26 April

Framtíð mannkynsins er á KOI

Sviðslistamennirnir Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson frumsýna leikverkið Könnunarleiðangur til KOI á föstudaginn, 29. apríl kl. 20:30, í Tjarnarbíói. Um er að ræða sjálfstætt framhald af verkinu MP5 sem vakti
0 26 April, 2016 more
Sjeikspír fyrir vestan
19 April

Sjeikspír fyrir vestan

Laugardaginn 23. apríl eru liðin 400 ár frá andláti merkasta leikskálds allra tíma William Shakespeare. Kómedíuleikhúsið minnist skáldsins á dánardeginum fjórum öldum síðar með frumsýningu á leikverkinu Daðra
0 19 April, 2016 more
Hugleikur frumsýnir Feigð
19 April

Hugleikur frumsýnir Feigð

Næsta miðvikudag. 20. apríl, mun Leikfélagið Hugleikur frumsýna Feigð, nýtt verk með söng-, hryllings-, drama- og gamanleikjaívafi eftir Ármann Guðmundsson. Höfundur er jafnframt leikstjóri og alls koma 15 leikarar
0 19 April, 2016 more
Leikfélag Mosfellssveitar býður í leikhús
18 April

Leikfélag Mosfellssveitar býður í leikhús

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl kl. 15 verður barnaleikritið Ævintýraþjófarnir frumsýnt í Bæjarleikhúsinu. Í tilefni þess að Leikfélag Mosfellssveitar var valið bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið
0 18 April, 2016 more
Sviðslistahátíðin UNGI 2016
15 April

Sviðslistahátíðin UNGI 2016

Sviðslistahátíðin UNGI fyrir unga áhorfendur verður haldin dagana 20. til 23. apríl. Hátíðin er haldin í fjórða sinn af ASSITEJ á Íslandi, sem eru samtök um leikhús fyrir unga áhorfendur,...
0 15 April, 2016 more
Leikritunarnámskeið LS og LÖ
14 April

Leikritunarnámskeið LS og LÖ

Leikfélag Selfoss og Leikfélag Ölfuss taka höndum saman og standa fyrir leikritunarnámskeiði 16.-27. apríl. Kennari er Karl Ágúst Úlfsson. Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði síðastliðið haust en okkur fannst lig
0 14 April, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa