Author Archives: Vilborg

10 október

Ársritið 2017-18 er komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2017–2018 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélag
0 10 október, 2018 more
Leikfélag Selfoss frumsýnir á föstudaginn
09 október

Leikfélag Selfoss frumsýnir á föstudaginn

Þann 12. október frumsýnir Leikfélag Selfoss fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er sameiginleg sköpun leikhópsins og leikstjórans e
0 09 október, 2018 more
Ljóðahugleiðsla um frið og kærleika
04 október

Ljóðahugleiðsla um frið og kærleika

Fimmtudaginn 11. október, í friðarviku Reykjavíkurborgar, stendur Eyrún Ósk Jónsdóttir, skáld og leikkona fyrir friðar-ljóðagjörning í Menningarsetri SGI búddistasamtakanna Laugavegi 178. Um er að ræða eins konar
0 04 október, 2018 more
Sigvaldi Kaldalóns í Hannesarholti
03 október

Sigvaldi Kaldalóns í Hannesarholti

Kómedíuleikhúsið frumsýnir leikritið Sigvaldi Kaldalóns í Hannesarholti 4. október komandi. Hér er á ferð einstök sýning um einn ástsælasta listamann þjóðarinnar. Leikurinn fjallar fyrst og fremst um ár Sigvald
0 03 október, 2018 more
Ævintýri í uppsiglingu hjá Leikfélagi Selfoss
24 september

Ævintýri í uppsiglingu hjá Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss er enn í 60 ára afmælisgírnum og er því í óða önn ađ setja upp metnaðarfulla barna- og fjölskyldusýningu sem stefnt er að frumsýna þann 12. október næstkomandi....
2 24 september, 2018 more
Hörður verður framkvæmdastjóri
20 september

Hörður verður framkvæmdastjóri

Stjórn Bandalags íslenskra leikfélaga hefur ráðið Hörð Sigurðarson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2019. Hörður er Bandalagsfólki að góðu kunnur. Hann sat í varastjórn BÍL á árunum 1996-1998 og í...
6 20 september, 2018 more
Svartlyng, frumsýning 21. september
18 september

Svartlyng, frumsýning 21. september

Svartlyng, sótsvartur gamanleikur eftir Guðmund Brynjólfsson í uppsetningu leikhópsins Gral, verður frumsýndur í Tjarnarbíói föstudaginn 21. september kl. 20.00. Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdins
0 18 september, 2018 more
Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra
13 ágúst

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir leikstjóra

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir lærðum leikstjóra fyrir haustverkefni félagsins sem verður barnaverkið Glanni glæpur í Latabæ eftir Magnús Scheving. Stefnt er að því að hefja æfingar í kringum 1. septemb
0 13 ágúst, 2018 more
Gutti & Selma og ævintýrabókin í Eyjafirði
07 ágúst

Gutti & Selma og ævintýrabókin í Eyjafirði

Í ágúst verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit í Laugaborg í Eyjafirði. Það heitir Gutti & Selma og ævintýrabókin, eftir Pétur Guðjónsson. Það er hópur sem kallar sig Draumaleikhúsið sem setur...
0 07 ágúst, 2018 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa