Author Archives: Vilborg

Einleikur í Tjarnarbíói
09 August

Einleikur í Tjarnarbíói

“Barry and his Guitar” er söngleikur á ensku þar sem leikarinn, grínistinn og tónlistarmaðurinn Bragi Árnason fer með öll hlutverkin í eigin verki. Aðeins ein sýning í Tjarnarbíói, laugardaginn 13....
0 09 August, 2016 more
Auglýst eftir leikstjóra
08 August

Auglýst eftir leikstjóra

Leikfélag Vestmannaeyja auglýsir eftir lærðum leikstjóra til að kljást við haustverkefni félagsins sem áætlað er að verði fjölskyldusýningin Kardemommubærinn. Æfingatímabil verður u.þ.b. frá miðjum septembe
0 08 August, 2016 more
ASS KOMBAT  Í Tjarnarbíói
03 August

ASS KOMBAT Í Tjarnarbíói

Sirkús- og leiksýningin ASS KOMBAT í Tjarnarbíói 5. ágúst kl. 20:30. Sýningin ASS KOMBAT berst gegn kynbundnu ofbeldi með gleði, sirkús, nekt og alvöru. Company Patrícia Pardo frá Spáni vann sýninguna í...
0 03 August, 2016 more
03 August

Stjórnarfundur 24. júní 2016

Haldinn að Kleppsmýrarvegi 8 í Reykjavík. Fundur settur kl. 13.30 Mættir: Guðfinna Gunnarsdóttir, Gísli Björn Heimisson, Sigríður Hafsteinsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir og Vilborg Á. Valgarðsdóttir. Guðfinna
0 03 August, 2016 more
Lokkað og daðrað á vestfirsku leikári
14 June

Lokkað og daðrað á vestfirsku leikári

Við lok hverrar vertíðar er vert að kikka um öxl og skila inn aflatölum. Vissulega er leikhúsið sjóvmennska og nú í lok leikárs er komið að löndun leikhússins vestfirska.  Ekki...
0 14 June, 2016 more
Dracula’s Pack
14 June

Dracula’s Pack

Byltingin byrjar í Reykjavík – Frumsýning 23. júní í Tjarnarbíói Dracula’s Pack er sviðsverk þar sem dans, leiklist og tónlist sameinast. Hver sýning verður einstök því áhorfendur hafa áhrif á...
0 14 June, 2016 more
Grímuverðlaunin 2016 voru afhent í kvöld
13 June

Grímuverðlaunin 2016 voru afhent í kvöld

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 14. skipti við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru Blær Jóhannsdóttir og...
0 13 June, 2016 more
Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu 4. júní
01 June

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu 4. júní

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast, var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjóðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði
0 01 June, 2016 more
Tilnefningar til Grímunnar 2016
30 May

Tilnefningar til Grímunnar 2016

Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut á
0 30 May, 2016 more
Ein stök sýning á Ubba kóngi
25 May

Ein stök sýning á Ubba kóngi

Fimmtudaginn 26. maí næstkomandi verður fjáröflunarsýning í Gaflaraleikhúsinu í tilefni af því að uppsetning Leikfélags Hafnarfjarðar á Ubba kóngi hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu leiklistarhát
0 25 May, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa