Author Archives: Vilborg

Ævintýrakistan, lokasýningarhelgi
24 apríl

Ævintýrakistan, lokasýningarhelgi

Leikfélag Sólheima sýnir um þessar mundir nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistuna eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson sem einnig leikstýrir verkinu. Tónlistina semur Þröstur Harðarson, kokkur á Sólheimum. Í
0 24 apríl, 2017 more
60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs
19 apríl

60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Kópavogs standa nú yfir æfingar á „devised“ verki eftir Ágústu Skúladóttur, Hrefnu Friðriksdóttur og leikhópinn. Ágústa er jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Frumsýnin
0 19 apríl, 2017 more
Á eigin fótum í Tjarnarbíói
18 apríl

Á eigin fótum í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Miðnætti frumsýnir í samstarfi við Lost Watch Theatre, Á eigin fótum, nýja íslenska Bunraku brúðusýningu, í Tjarnarbíói 29. apríl kl 15:00. Á eigin fótum er falleg, fræðandi og fjörug...
0 18 apríl, 2017 more
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2017
10 apríl

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2017

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn að Hótel Hlíð í Ölfusi dagana 6. og 7. maí nk. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið námskeið í Stjórnun leikfélaga föstudaginn 5. maí og...
0 10 apríl, 2017 more
Dýrin í Dýrafirði
06 apríl

Dýrin í Dýrafirði

Höfrungur leikdeild á Þingeyri hefur verið í hörku stuði í leikhúsinu síðustu ár og sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri. Í fyrra var það Kardemommubærinn þar á undan Galdrakarlinn...
0 06 apríl, 2017 more
Fyrirlestur um eitthvað fallegt
31 mars

Fyrirlestur um eitthvað fallegt

Nýtt gamanleikrit um kvíðakast aldarinnar eftir leikhópinn SmartíLab verður rumsýnt í Tjarnarbíó sunnudaginn 9. apríl kl. 20:30. Baldur stígur á svið og er að hefja fyrirlestur um nýjasta listaverk sitt....
0 31 mars, 2017 more
Konungur ljónanna ferðast um suðurlandið
23 mars

Konungur ljónanna ferðast um suðurlandið

Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni frumsýnir söngleikinn Kongung ljónanna föstudaginn 24 mars. Þetta er leikgerð, byggð á kvikmyndinni Lion King með auka söngvum úr Lion King 2, sem og nokkrir, gripnir...
0 23 mars, 2017 more
Maður í mislitum sokkum á Hofsósi
22 mars

Maður í mislitum sokkum á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss frumsýnir gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman í Höfðaborg á Hofsósi föstudaginn 24. mars kl. 20:30. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Leikritið fjallar um eldri konu sem..
0 22 mars, 2017 more
21 mars

Stjórnarfundur 18. mars 2017

Haldinn að Kleppsmýrarvegi 8 laugardaginn 18. mars 2017 kl. 12.00 Mættir: Guðfinna Gunnarsdóttir, Gísli Björn Heimisson, Þrúður Sigurðardóttir, Sigríður Hafsteinsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Ólöf Arnb
0 21 mars, 2017 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa