Author Archives: Vilborg

Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss
29 maí

Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss

Aðalfundur Leikfélags Selfoss var haldinn í Litla leikhúsinu við Sigtún þann 10. maí. Mæting á fundinn var góð og létt yfir fólki og fundinum að vanda. Farið var yfir starfið...
0 29 maí, 2017 more
22 maí

Fundargerð aðalfundar 6. maí 2017

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga, haldinn að Hótel Hlíð í Ölfusi laugardaginn 6. maí 2017 Fundur settur kl. 9.00 1. Fundarsetning. Kosning 2ja fundarstjóra og 2ja fundarritara, sem taka þegar til...
0 22 maí, 2017 more
Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí
22 maí

Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Ljóta andarungann, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum  miðvikudaginn 24. maí klukkan 18.00. Þetta er ellefta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en
0 22 maí, 2017 more
Í samhengi við stjörnurnar
16 maí

Í samhengi við stjörnurnar

Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne kom öllum á óvart með einlægni sinni og frumleika árið 2012 og sló í gegn á West End í London og á...
0 16 maí, 2017 more
Norræn örleikrit í Tjarnarbíói
09 maí

Norræn örleikrit í Tjarnarbíói

Laugardagskvöldið 13. maí verða flutt fjögur ný örleikrit eftir jafnmörg norræn leikskáld og bera þau yfirskriftina CRASH COURSE.  Uppfærslan er hluti af stóru norrænu verkefni á vegum Dramafronten í Danmörku...
0 09 maí, 2017 more
08 maí

Stjórnarfundur 5. maí 2017

Haldinn að Hótel Hlíð í Ölfusi. Fundur settur klukkan 18:08. Mætt eru: Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Gísli Björn Heimisson, Salbjörg Engilbertsdóttir, Bernharð Arnarson, Embla Guðmundsdóttir, Þr
0 08 maí, 2017 more
Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund
08 maí

Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund

Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn miðvikudagskvöldið 10. maí kl. 20.00 í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni. Stjórnin
0 08 maí, 2017 more
Leikfélag Hveragerðis fer í Þjóðleikhúsið!
06 maí

Leikfélag Hveragerðis fer í Þjóðleikhúsið!

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í tuttugasta og fjórða sinn. Að þessu sinni sóttu alls ellefu leikfélög um að koma til greina við valið með...
0 06 maí, 2017 more
Ævintýrakistan – Aukasýning
03 maí

Ævintýrakistan – Aukasýning

Vegna fjölda eftirspurna hefur verið ákveðið að slá upp aukasýninguá Ævintýrakistunni Hjá Leikfélagi Sólheima laugardaginn 6. maí klukkan 14:00 í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Ýmislegt nýtt á eftir að ko
0 03 maí, 2017 more
Leikfélag Kópavogs frumsýnir Svarta kassann
27 apríl

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Svarta kassann

Svarti kassinn, nýtt frumsamið leikverk, verður frumsýnt af Leikfélagi Kópavogs föstudaginn 28. apríl kl. 20.00 í Leikhúsinu við Funalind. Verkefnið er samsköpunarverkefni í leikstjórn Ágústu Skúladóttur og hefu
0 27 apríl, 2017 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa