Author Archives: stjori

Bravó, bravó Freyvangsleikhús!
06 mars

Bravó, bravó Freyvangsleikhús!

FreyvangsleikhúsiðFiðlarinn á þakinuHöfundar: Joseph Stein, Jerry Bock og Sheldon Harnick. Þýðandi: Þórarinn HjartarsonLeikstjórar: Oddur Bjarni Þorkelsson og Margrét Sverrisdóttir Fimmtudaginn 27. mars frumsýndi
0 06 mars, 2015 more
Galdrakarlinn í Oz fluttur á Þingeyri
05 mars

Galdrakarlinn í Oz fluttur á Þingeyri

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri gerir það ekki endasleppt í leiklistinni. Í fyrra var settt á svið ævintýrið um Línu Langsokk sem sló öll met og var sýnt aftur og aftur....
0 05 mars, 2015 more
Minnisvarði í Tjarnarbíói
05 mars

Minnisvarði í Tjarnarbíói

Leikhópurinn 16 elskendur kynna nýtt verk um sjónarspilið, ástina og samfélög mannanna. Jörðin er sléttari en billjardkúla. Minnisvarði er nýtt verk eftir 16 elskendur þar sem tekist er á við mikilvægi sjónarsp
0 05 mars, 2015 more
Æðisleg uppsetning
03 mars

Æðisleg uppsetning

Leikfélag KópavogsÓþarfa offarsi eftir Paul Slade SmithLeikstjórn: Hörður Sigurðarson. Þýðandi: Hörður Sigurðarson Óþarfa offarsi er farsi sem hefur fest sig í sessi meðal betri farsa í leikhúslífi enskum
0 03 mars, 2015 more
Einn kosss enn .. frumsýning 7. mars
03 mars

Einn kosss enn .. frumsýning 7. mars

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir  laugardaginn 7. Mars kl 20.00 leikritið Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan. Leikritið er eftir Marc Camoletti en leikgerð og þýðing eftir Sigurð...
0 03 mars, 2015 more
Segulsvið í Þjóðleikhúsinu
02 mars

Segulsvið í Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið frumsýnir þann 12. mars í Kassanum nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Ung kona áttar sig á því að það sér hana enginn í erfidrykkju eiginmannsins...
0 02 mars, 2015 more
Billy Elliot í Borgarleikhúsinu
02 mars

Billy Elliot í Borgarleikhúsinu

Föstudaginn 6. mars kl 19.00 frumsýnir Borgarleikhúsið stærstu sýningu sem sett hefur verið upp í húsinu en 69 listamenn taka þátt í henni, það eru 34 börn, 24 fullorðnir og...
0 02 mars, 2015 more
Frábærlega skemmtilegur farsi
02 mars

Frábærlega skemmtilegur farsi

Leikfélag SelfossBót og betrun eftir Michael CooneyLeikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Þýðandi: Hörður Sigurðarson Bót og betrun er frábærlega skemmtilegur farsi; vel skrifaður og mjög vel þýddur. Undirrituð fór
0 02 mars, 2015 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
27 febrúar

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Gel Foam frá Kryolan. Ætlað til að búa til viðbætur í andlit, s.s. nef, kinnbein, enni, hökur o.þ.h. Þetta eru kubbar úr gelatini sem hita þarf í örbylgjuofni. Þegar efnið...
0 27 febrúar, 2015 more
Litli leikklúbburinn 50 ára
27 febrúar

Litli leikklúbburinn 50 ára

Litli leikklúbburinn á Ísafirði heldur upp á 50 ára afmæli sitt á þessu ári. Og er margt á döfinni á næstu mánuðum. Leikklúbburinn frumsýnir gamanleikinn „Kallarðu þetta leikrit?!“ eftir Ágúst...
0 27 febrúar, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa