Aðalfundur Leikfélagsins Sýnir

Aðalfundur Leikfélagsins Sýnir

Aðalfundur Leikfélagsins Sýnir verður haldinn að Eyjarslóð 9, Reykjavík, sunnudaginn 24. maí nk. kl. 20.00.  Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og umræður um komandi sumarstarf.
 
Allir sem vettlingi geta valdið og áhuga hafa á að starfa með félaginu í sumar eru hvattir til að koma!
 
Vonumst til að sjá sem flesta,
Stjórnin

{mos_fb_discuss:3}
0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Leikfélagsins Sýnir 251 12 maí, 2009 Allar fréttir maí 12, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa