Aðalfundur Leikfélags Kópavogs haldinn í nýju leikhúsi

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs haldinn í nýju leikhúsi

Mánudaginn 27. ágúst kl. 20:00 mun Leikfélag Kópavogs halda aðalfund sinn í nýju húsnæði félagsins að Funalind 2 í Kópavogi. Miklar breytingar hafa átt sér stað að undanförnu hjá félaginu og miklar breytingar eru í vændum. Á aðalfundinum verður, auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, kynntur nýr rekstrarsamningur, rætt um fyrirhugaðar breytingar á Funalindinni, ásamt mörgu öðru.


Stjórn Leikfélags Kópavogs
0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Leikfélags Kópavogs haldinn í nýju leikhúsi 342 24 ágúst, 2007 Allar fréttir ágúst 24, 2007

Áskrift að Vikupósti

Karfa